Aðventfréttir - 01.02.1992, Blaðsíða 2

Aðventfréttir - 01.02.1992, Blaðsíða 2
Okkar versti óvinur eftir Roy Adams, ritstjórnarfulltrúa Adventist Review Júlíus Sesar er okkur oflarl, sagði Brútus sorgmæddur. Hver gerði okkur að dvergum?" Vandinn, kæri Brútus" svaraði Kassíus, "liggur ekki í stjömum okkar, heldur í okkur sjálfum...".1 Þessar línur Shakespears beina athygli okkar að almennu mannlegu vandamáli - tilhneigingunni að skella skuldinni á aðra. "Konan kom mér til þess að gera þetta" sagði Adam eftir freistingima og syndafallið - "konan, sem þú gafst mér sem lífsforunaut." Og af hálfu konunnar var lögð fram eftirfarandi vörn: "Höggormurinn tældi mig. Satan fékk mig til þess að gera þetta".2 Og þessa afsökun höfum við notað síðan. Yngri kynslóðin kennir eldri kynslóðinni um vandamál sín. "íhaldsamir" kenna "ftjálslyndum" um ófarir þjóðfélagsins og hinir "fijálslyndu" svara í sömu mynt. Fjölmiðlarnir gera stjórnmálamenn ábyrga og stjómmálamennimir kenna aftur Qölmiðlunum um erfiðleika sína og allir kenna öllum um allt mögulegt. aðraog afstöðu til málefiia. Sjálfíð eignar sér þann heiður sem fylgir góðum árangri - þegar prédikunin tekst vel, þegar stjómun tekst vel, þegar okkur tekst vel upp í söng, í ritsmíðum eða þegar við högnumst vel í viðskiptum. Sjálfíð verður afbrýðisamt og önugt þegar öðrum tekst vel til, þegar samstarfsmenn ná betri árangri. Sjáfið særist og fyllist gremju þegar sviðsljósið fellur áeinhvem annan. Sjálfíð seilist eftir æðstu stöðunni og móðgast þegar einhver annar fær viðurkenningu. Sjálfíð ræðst til atlögu gegn boðskap safhaðarins með það fyrir augum að hefja upp eigin persónu og vekja athygli á sjálfum sér. Og sjálfið lýsir stuðningi við kenningar safhaðarins í orði en ekki á borði til þess að komast í álit á meðal “bræðranna” og þannig koma til álita hvað varðar starf og stöðuhækkun innan starfsins. Þegar við kveðum okkur hljóðs til þess að gagnrýna bræður okkar og systur í söfhuðinum er það þá gert í anda yfirlætis við heimfærum ekki kenninguna á okkar eigin lífmunum við eyða ævinni í Qötmm þessa lævísa og grimma óvinar. Sjálfíð. Það er mesta hindrun útbreiðslu fagnaðarerindisins. Því innblásinn höfundur segir: "Ef við lítillækkum okkur sjálf frammi fyrir Guði, og erum vingjamleg, háttvís, samúðarfull og vorkunnsöm, munu eitt hundrað iðrast og snúast til Guðs þar sem einungis einn iðrast í dag. "5 En Ellen White heldur svo áffam og segir í næstu línu, línu sem við oft sleppum: "En þó að við játumst vera böm Guðs, þá burðumst við samt áffam um með böggul af sj álfinu sem við álítum svo dýrmætan að óhugsandi væri að gefa hann ffá sér."6 Sjálfíð - lævíst, slóttugt, svíkult. Við höfum engan möguleika á að sigrast á því í eigin mætti. Það er öflugasti óvimmnn sem við nokkum tíma munum fást við.7 Teiknimyndahetjan Pogo komst vel að Kröftug blinda. Þessi afsökimarárátta gerir okkur blind gagnvart stærsta óvini okkar, sjálfinu - óvininum, sem er upphaf allrar syndar, einnig þeirrar fyrstu. Hinn hrokafulli engill sagði: "Ég vil upp stígatil himins! Ofarstjömum Guðs vil égreisaveldisstól minn! Á þingflalli guðanna vil ég setjast að, yst í norðri. Ég vil upp stíga ofar skýjaborgum, gjörast líkur hinum hæsta!"3 Ótölulegur fjöldi prédikara og annarra kristinna einstaklinga hafa bent á sjálfselskuna sem liggur að rótum metnaðargimdar Lúsifers, sem birtist í þessum versum. En að hafa komið auga á þetta vemdar okkur ekki fýrir því að verða sömu áráttu að bráð. Þegar Jesús talaði um handtöku sína sem í vændum var þá bjóst Pétur og hinir lærisveinamir til vamar gegn utanaðkomandi óvini.4 En viðburðir sem áttu sér stað sama kvöld leiddu í ljós óvin sem var miklu nær. Hann var hið innra með þeim. Að ná til hjartans. Sjáfið liggur til grundvallar flestum þeim vandamálum sem hrella söfhuðinn í dag. Það hefur áhrif á samskipti okkar við eða í anda auðmýktar? Reynum við að byggja upp eða rífa niður? Er rödd okkar eins og rödd Jesú, full samúðar, eða er hún, eins og rödd óvinarins, eitri blandin? Em markmið okkar, djúpt hið innra með okkur, dýpra en nokkurt auga fær séð, menguð af sjálfinu? Ræður hinn slóttugi harðstjóri ríkjum í lífi okkar? Hættan fýrir mig, sem greinarhöfund, og fýrir þig, sem lesanda, er sú að við látum undan tilhneigingunni til þess að heimfæraþessahluti áannað fólken ekki á okkur sjálf. Ég stóð sjálfan mig að þessuþegarégskrifaðiþessagrein. Enef orði er hann sagði: "Við höfum fundið óvininn - hann er við sjálf'. 1 Júlíus Sesar, 1. þáttur, 2. atriði, lína 140, 141. 2 1M 3.12,13 endursagt. 3 Jes 14.13,14. 4 Sjá Lk 22.38. 5 Testimonies. 9. bókbls. 189. ‘ Sama. 7 Messages to Young People, bls 134. Höfimdur teiknimyndar: © 1985 Doug Marlette, endurprentað frá Adventist Review með leyfi útgefanda. Adventist Review 49-90 2 Aðventfréttlr 2,1992

x

Aðventfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Aðventfréttir
https://timarit.is/publication/973

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.