Aðventfréttir - 01.03.1999, Qupperneq 3

Aðventfréttir - 01.03.1999, Qupperneq 3
unga fólkið. Ýmsir söfnuðir höfðu kom- ið sér fyrir í tjöldum í Laugardalnum og í anddyri Laugardalshallarinnar og voru þar með kynningar um starfsemi sína og sumstaðar voru kaffisölur. Athyglisvert var að ganga á milli staða og virða fyrir sér fjölbreytileika fólks Guðs. Það sem vakti mestu athygli drengsins míns var blöðrusalan hjá Veginum en þeim fylgdi miði þar sem skrifa átti bæn og svo á tilteknum tíma var öllum blöðrun- um sleppt sem táknrænni hópbæn. María Ericsdóttir Harpa Theodórsdóttir og Steinunn Theodórsdóttir. prenta. Litlu miðarnir með Líftrygging- unni á var einnig dreift og nutu þeir mikilla vinsælda. Þá voru líka bækur frá Frækorninu til sýnis þar. Annað sem mér fannst alveg frábært yoru eldspýtu- stokkar sem María hafði hannað kápu ut- anum með merki kirkjunnar okkar og áletruninni: „Myrkrið gegn ljósinu máttvana er.“ Og finnst mér það vel við hæfi að tengja í hugum fólks, Ijósið við boðskap Að- ventkirkjunnar því eins og Kristur sagði: „Eg er ljós heimsins..11 I mínum huga var þessi dagur mikið tækifæri til að kynna okkur og boðskap okkar og finnst mér að vel hafi tekist til. Heba Magnúsdóttir Edda Karlsdóttir og Steinunn Theodórsdóttir við sýningarbásinn. Á innfelldu myndinni eru Laila, Eric og María. Kynningarsvæði Aðventk irkj unnar var í anddyri Laugardalshallarinnar, rétt við innganginn og var því auðvelt að koma auga á það. Þar var mikill gesta- gangur allan daginn og fjölmargir sem vildu spyrjast fyrir um söfhuðinn okkar og ekki síður um Suðurhlíðarskólann. Einn af gestunum var forsetinn hr. Ólaf- ur Ragnar Grímsson og hafði hann á orði að sýningin okkar væri falleg og vel að henni staðið. Sýningarsvæðið okk- ar var líka í alla staði til fyrirmyndar og hafði María Ericsdóttir hannað og út- fært það af miklu listfengi. Við sýning- arsvæðið voru sjálfboðaliðar allan dag- inn og gáfu gestum bækling um söfnuð- inn okkar og Suðurhlíðarskólann, ein- nig var gefið eintak af Biblíulexíum sem Arnessöfnuður hefur látið þýða og AðventFréttir 3

x

Aðventfréttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Aðventfréttir
https://timarit.is/publication/973

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.