Bræðrabandið - 01.01.1974, Page 1

Bræðrabandið - 01.01.1974, Page 1
37. árg. iieykjavÍK - janáar 1. tbl. '74 L7KILL Afl HAilNGJU Arið 1974 er nú gengiö í garö6 Plestir munu vera sammáls um, að þetta ár er um margt óvenjulegt og frábrugðiö því sem áður hefur verið. Heimurinn horfist nú í augu við stórkostleg vandamál,^sem erfitt kann að leysa* Orkuskortur blasir nú viö og iðnþjóðfélögin sjá fram á að velmegun þeirra stendur ekki of traustum fóturn,, Þeir svartsýnustu meöal fjármálaspekinganna segja að málin muni aldrei aftur komast í samt lag, fyrri velmegunartímar munu aldrei aftur koma» Reikna ma að íslenzka þjóöin þurfi að taka á sig þriggja railljarða álögur á pessu ári, einungis vegna hækkunar á olíuveröi. Afstaða mannsins til umhverfisins og annarre msnna einkennist æ meira af eigingirni og hugsuninni um eigin ágóða. Slík stefna getur aðéins endað á "helslóðum" eins og spekingurinn hafði sagt fyrir um. Það er viteð mál að það eyðist, sem af er tekið. Olíulindirnar hljóta aö þverra með tímanum. Menn hafa nú vaknað upp við vonden draum við þá hugsun aö þeir hafi ekki farið með auö sinn sem skyldi. Pæðuöflun er annað stórvandamál, sem mannkynið horfist i augu viö0 Aöeins þriðjungur mennkynsins hefur nóg aö borða. Mannkynið er nú um 3*5 milljaröar og reiknaö er meö aö sú tala tvöfaldist fyrir næstu aldemót. Sárfróðir menn telja að jöröin geti aöeins fætt um 6r*7 milljaröa manna, þó að allir möguleikar til fæðuöflunar verði fullnýttir.

x

Bræðrabandið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bræðrabandið
https://timarit.is/publication/698

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.