Bræðrabandið - 01.01.1974, Síða 3

Bræðrabandið - 01.01.1974, Síða 3
Grein eftir J. 'v'/ollan Bls. 3 ~ BRÆÐRABMDIÐ - 1. tbl. bodslkipytriffíin mieifeo Eins og efasemdamaðurinn spyr oft "hvað er sannleikur, " leggur hinn kristni oft fyrir sig spurninguna "hvað er f6m?" Þessi spuming hefur bæði reynt á lærða sem leika. Guðfræðingur nokkur h6f ræðu sína á þennan hátt, "Ég veit ekki hvað fðrn er, og ég efast um aö nokkur í þessum söfnuði viti það." I lifandi lýsingu á þeim álgutímum, sem veröa við endurkomu Krists, heyrist hann boða englum sínum hárri raustu, "Saínið saman dýrkendum mínum, þeim, er gjört hafa sáttmála við mig með fórnum." (Sálm. 5o,5) Það er ofur eðlilegt, að þeir, sem vilja vera hluti af þessum mikla hópi, hafi einlæga þrá eftir aö vita nákvæmlega hvað átt er við með f6m. Er fðrn það sama og g.jöf? Hugtakið K5RN er venjulega tengt því að gefa pehinga eða ' --- aðrar stundlegar eignir. Stundum heyrist sagt frá einhverjum, sem f6með hefur söfnuðinum hluta af éign sinni eða öðrum, sem hefur skuldbundið sig til að f6ma einhverju. En er slík gjöf stundlegra verðmæta fðm? Ef þessi skýring er rétt er algjör fðm fðlgin í því aö gefa allar eigur sínar, en það myndi setja einstaklingin £ erfiða aöstööu svo lengi sem hann væri í þessum heimi. Tengsl okkar sem ráðsmanna við Guð, eiganda alls, myndu rofna þsr eð við hefðum engar eignir að annast. Reynslutími okkar væri á enda því við hefðum ekkert sem Guð gæti notað til að reyna hæfileika okkar og afstöðu. Allt, sem hægt væri að búast við af okkur væri, aö við fynndum einhvem afvikinn stað þar sem við settumst um kyrrt í iðjuleysi, því við yrðum hvorki sjálfum okkur eða öörum til gagns. Ef fðrn felst í því að gefa jarðneska hluti gerðu Abraham Jakob og Davíð vissulega ekki sáttmála við Guð með fðrn, því þeir d6u auðugir menn. Samt voru þeir taldir verðugir eilífs lífs. Orðasafnið gefur athyglisverða skilgreiningu á f6rn: "Að láta af hendi eitt fyrir annað." Þessi hugmynd á sér marga farsvars- menn, sem hvetja f6lk til að afsala sér jarðneskum hlutum í því skyni

x

Bræðrabandið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bræðrabandið
https://timarit.is/publication/698

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.