Bræðrabandið - 01.01.1974, Blaðsíða 4

Bræðrabandið - 01.01.1974, Blaðsíða 4
Bls.4.__- BRÆERABANDIÐ - 1. tbl. að afla sér eilífra verðmæta. Þetta felur í sér, að einstaklingurinn geti verzlað með eitthvað, sem hann á, og fengið í staðinn eitthvað, sem Guð gefur honum í skiptum, en það kemur ekki heim við tengsl eiganda og ráðsmanns. Ef maðurinn er ráðsmaður en ekki eigandi, með hvað getur hann þá verzlað? Þar eð hann á ekkert sjálfur, hefur hann enga aðstöðu til að verzla. Öldum saman voru menn blekktir með álíka hugmynd - að þeir gætu keypt sjálfum sér og sínum endurlausn. Til þess að einhver geti keypt eða selt, verður hann að hafa umráð yfir einhverjum gjaldmiðli, en þar eð Guð er eigandi alls er það rangt, að maðurinn geti keypt eða verzlað með eilíf verðmæti. Sáttmáli með fðra. Versið gefur ekki til kynna að safna ætti saman þeira, sem færðu fórn heldur þsLm, sem gjö'rt höfðu sáttmála. ímsar leiðir eru til að gera sattmála en í þassu tilfelli var sátt- málinn gerður með f6rn. Hvernig gerum við sáttmála með fówn? Takið eftir hvernig þessi sáttmáli birtist í hinni miklu reynslu, sem lögð var fyrir Abraham. Bf Guð hefði leyft honum að velja milli eigna sinna og sonar síns, er enginn vafi á því hvað.Abraham hefði kosið. En Guð bað um drenginn. Eftir hina þungbæru ferð til Iferiah og þegar engillinn hafði stöðvað hönd hans á síðasta augnabliki, gat Guð sagt: "Nú veit ég aö þu ðttaafc Guð þar sem þu synjaðir mér ekki um einkason þinn." (1. Mós. 22,12) Ef fðrn í þessu tilviki var sama og gjöf, hefði Abraham orðiö aö deyða son sinn. En Guð viðurkenndi að hann hafði ekki s.vn.iað sér ura son sinn. Ættfaðirinn h tfði gert sáttmála við Guð löngu áður í Or 1 Kaldeu, raeð því að leggja sig algjörlega í hendur Guðs, fus til að hlýðnast hverju boði. Þessi raun opinberaði Abraham meira en Guði. Guð haföi vitað, að hann gæti staðist þessa raun en nu vissi Abraham það einnig. Þð heimurinn og allt, sem £ honum er, tilheyri Guði, er eitt, sem 'maöorinn , hefur óskipt a sínu valdi. Það er máttur valfrelsisina. Þessi forréttindi voru gefin honum við sköpunina og hafa aldrei verið tekin af honum. Það eina, sem viö getum gefið Guði, er hjarta okkar sem tákn um vilja okkarSalómon viðurkenndi þennanóvéfengjanlega rétt hvers manns, þegar hann sagði: "Son rainn gef mér hjarta þitt." (örðskv. 23,26 Davíð skildi hina sönnu merkingu fðrnarinnnr: "Því að þu hefir ekki þöknun á sláturfórnum - annars mundi ég láta þær í té - og að brenni- t5rnum er þér ekkiertyndi. Guði þekkar fðrnir eru sundurmarinn andi, sundurraarið og sundurkramið hjarta," (Sálm. 51. 18, 19,) Samkvæmt þessu getur hver og einn gert sáttmála við Guð með því að féra sem fðrn sundurmarinn anda og sundurkramið hjarta. Hvað er ösundurmarinn andi? Hann á rðt sína að rekja til eigingjarnra 6»ka og ástríðna holdlegs hjarta. Syndin, sem þjakar hverja mannlega veru

x

Bræðrabandið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bræðrabandið
https://timarit.is/publication/698

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.