Bræðrabandið - 01.01.1974, Blaðsíða 6

Bræðrabandið - 01.01.1974, Blaðsíða 6
Bls. 6 - BRÆPRABANDIÐ- 1. tbl. LEÍKMANNASlÐAN íramhald dr síðasta blaði. "Aðferð Krists er sfi. einasta, sem virkilega nær til fðlksins (með fagnaðarboðin). írelsarinn gekk um á meðal fðlksins eins og sá, sem bar velferð þess fyrir brjðsti. Hann sýndi því samfið, veitti þá hgálp, sem það þarfnaðist og ávann sér traust þess. Þvi næst bauð hann því: "Eylgið mér."" (4) Jesfis gekk um á meðal fðlksins. Hvernig bfiumst við viö að geta nokkru sLnni fundið þ&í sem leita sannleikans af einlægni,' ef við erum ekki á meðal fðlksins? Jesfis notaði meiri tíma & götum fiti og í heimilum ^alestínu 1 samræðum við fðlk en í samkunduhfisunum eöa skrifstofunni sinni (hann hafði enga skrifstofu). Hann var fiti á götu, þegar hann bjargaði konunni, sem var að því komin að vera grýtt, vegna hðrdðms. Hinir höltu og blindu fundu hann á götunni. I>að var einasti staðurinn, sem hann gat komizt nálægli fðlkinu og s#nt því, að hann elskaði það og skildi þarfir þess. i>að var þar að hann ávann sér traust þess, Það var eftir þaö að hann bauð því að fylgja ; sér. En í raun og veru hafði hann vitnað fyrir því allan tímann. Þessi aðferð gafst Jesá vel og hön mun einnig gefast þér vel. Um daginn var 6g viðstaddur jarðaför og heimsðtti slðan nánustu . 'j fjölskyldu hins látna. Meðal hinna mörgu gesta á því heimili var indæl kona, sem ég ræddi við í u.þ.b. eina klukkustund. Ég hafði aldrei séð hana áöur, en af samræðum okkar varð mér ljðst, að hdn leitaði sannleikans. Hön spurði mig, hverju Aðventistar tryðu. Ég var auðvitað mjb'g ánægður yfir að geta sagt henni það. Hön varð svo hugfangin af trá okkar, að hfin bað um að fá nafn mitt og símanómer, því hön hefði fleiri spurningar. Ég efast ekkert um, að hun moni hringja, því ég hef haft sams konar reynslur áður, og ég hef afar sjaldan þurft að stinga upp á Biblíurannsðkn. Uppskeran er reiðubóin og spumingarnar líka.Sg er aö hugsa, hve vel mér hefði gengið, hefði ég hitt þessa konu á heimili sínu í dýru hverfi Washington borgar? Lfkur eru á því, að eg hefði akki verið virtur viölits. Það eru mörg tækifæri til að vitna allt í kringum þig. En þfi þarft aö finna leiöir til að ná til fÓlks á þægilegan hátt í umhverfi Iramhald á bls.g

x

Bræðrabandið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bræðrabandið
https://timarit.is/publication/698

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.