Bræðrabandið - 01.01.1974, Side 6

Bræðrabandið - 01.01.1974, Side 6
Bls. 6 - BRÆÐRABANDH)~ 1. tbl. LEÍKMAN NASiÐAN Bramhald. ör síðasta blaði. "Aöferð Krists er sd einasta, sem virkilega nær til fðlksins (með fagnaöarboðin). Erelsarinn gekk um á meðal fálksins eins og sá, sem bar velferð þess fyrir brjósti. Hann sýndi því samáð, veitti þá hjálp, sem það þarfnaðist og ávann sér traust þess. Þvi næst bauð hann því: "lyigið mér."" (4) Jesfis gekk um á meðal fólksins. Hvernig báumst við við að geta nokkru sinni fundið þáí sem leita sannleikans af einlægni,' ef við erum ekki á meðal fólksins? Jesús notaði meiri tíma á götum úti og í heimilum Palestínu í samræðum við fúlk en í samkunduhúsunum eða skrifstofunni sinni (hann hafði enga skrifstofu). Hann var úti á götu, þegar hann bjargaði konunni, sem var að því komin að vera grýtt, vegna húrdúms. Hinir höltu og blindu fundu hann á götunni. Það var einasti staðurinn, sem hann gat komizt nálægt fúlkinu og sýnt því, að hann elskaði það og skildi þarfir þess. Það var þar að hann ávann sér traust þess, Það var eftir þaö að hann bauð því að fyigja . sér. En í raun og veru hafði hann vitnaö fyrir því allan tímann. Þessi aðferð gafst Jesú vel og hún mun einnig gefast þér vel. Um daginn var ég viöstaddur jarðaför og heimsétti síðan nánustu . J fjölskyldu hins látna. Meðal hinna mörgu gesta á þvi heimili var indæl kona, sem ég ræddi við í u.þ.b. eina klukkustund. Ég haföi aldrei séð hana áöur, en af samræðum okkar varö mér ljést, að hön leitaði sannleikans. Hún spurði mig, hverju Aðventistar tryöu. Ég var auövitað mjög ánægður yfir aö geta sagt henni það. Hún varö svo hugfangin af trú okkar, aö hún bað um að fá nafn mitt og símanúmer, þvi hún heföi fleiri spumingar. Ég efast ekkert um, að hún muni hringja, því ég hef haft sams konar reynslur áður, og ég hef afar sjaldan þurft að stinga upp á Biblíurannsúkn. Uppskeran er reiðubúin og spumingamar líka.Ég er að hugsa, hve vel mér hefði gengið, heföi ég hitt þessa konu á heimili sínu í dýru hverfi Washington borgar? Lfkur eru á því, aö ég hefði akki verið virtur viðlits. Það eru mörg tækifæri til að vitna allt í kringum þig. En þú þarft aö finna leiðir til að ná til félks á þægilegan hátt í umhverfi Eramhald á bls.g

x

Bræðrabandið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bræðrabandið
https://timarit.is/publication/698

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.