Bræðrabandið


Bræðrabandið - 01.01.1974, Qupperneq 7

Bræðrabandið - 01.01.1974, Qupperneq 7
Bls. 7 - BRÆÐRABANDIÐ - 1. tbl. Hinn 2. febr&ar n. k. munu þær gjafir, sem inn koma á guðsþjðnustum okkar og frá einstaklingum, renna til eflingar Biblíugjafa - áforminu. 1 þessum þætti starfsins geta allir tekið þátt og lagt fram sinn skerf. Auk þess er þörf fyrir marga til að nota þær Biblíur, sem keyptar verða. fíitningin segir, að orð Guðs muni ekki enáa aftur til hans fyrr en það hefur borið ávöxt, en til þess verður að sá því en það er hlutverk okkar. Sumir kunna aö telja, að það sé of erfitt, og fólk nenni ekki að setjast niður og rannsaka Biblíuna; en takið eftir þessum . _y... athyglisverðu orðum; "Um allan heim líta menn og konur löngunaraugum til himins. Bænir tár og fyrirspumir stíga upp frá sálum, sem þrá ljós, náð og Heilagan anda. Margir eru á mörkum ríkisins og bíða þess eins, að þeir séu leiddir inn." Þetta á að vera ákveðið starf. Týndu sauðimir eru át um allt land, í kringum þig. M átt að leita o þeirra og frelsa þá, sem týndir eru. Þeir vita ekki, hvemig þeir eiga að koma sér á.réttan kjöl." (Ev. 462) Ó "Okkar himneski Thðir hefur afmarkað verksvið okkar. Við eigum að taka Biblíur okkar og fara fit og aðvara heiminn. Við eigum að vera hjálpandi hendur Guðs við að frelsa sálir - rásir, sem kærleiki hans á að ;. streyma um daglega til þeirra, sem eru á glötunarbarmi. Áformið um að halda Biblíu-rannsóknir er hygmynd, sem er komin frá himnum. Það eru margir - bæði menn og konur- sem geta unnið að þessu kristniboðsstarfi.... Guð mun ekki leyfa, að þetta dýrmæta starf fyrir hann sé ólaunað. Hann .mun krýna með farsæld sérhverja auðmjfika viðleitni, sem gerð er í nafni hans." (Ev. 456-457) / MUNIÐ EfiRNINA TIL BIBLlUGJAFA - AíORKBINS 2. febrfiar. cf

x

Bræðrabandið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bræðrabandið
https://timarit.is/publication/698

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.