Bræðrabandið - 01.01.1974, Blaðsíða 8

Bræðrabandið - 01.01.1974, Blaðsíða 8
s Bls. § - BRÆSRABANDIÐ - 1. tbl. \ Kæru trúsystkini. v ^\N. Eins og vel flest ykkar vitið fluttura við til NtXJ^ Akureyrar um miðjan s.l. jóní með það fyrir augum \^ x aö starfa norðan lands um sinn. ílutningur og að koma sér fyrir gekk vel. Hvað íbuðar- *\ \" husnæði snertir vorum við heppin. Fengum rumgott nýtt \. ^^ einbýlishus, í átjaðri bæjarins, nyrzt í Glerárhverfinu. /^V > Við fengum þaö á hagstæðri leigu. Heimilisfangið er Langholt 31• /OO Síminn: 2 27 28. Þegar komið er frá Reykjavík, er ekin \\ fyrsta gatan til vinstri um leið og komið er inn í Glerárhverfið. V Eg greini svo gjörla frá þessu til þess að þið, sem farið hér um, eigið hægara með að ná sambandi við okkur. Einnig vegna þess, að þetta er miðstöð starfs okkar hér. Leiðir það okkur að annarri hlið húsnæðismala hér, en það er samkomu- staöur, safnaðazheimili, kirkja. Bins og sakir standa kemur söfnuðurinn saman hér á heimili okkar. Auðvitað ekki stðr söfnuður og frá því sjðnar^ miði séð nðg pláss, en það getur aldrei skipað sess kirkjunnar, hvorki fyrir safnaðarfðlkið sjálft, því síður fyrir aðra, sem kynnu að vilja leggja leið sína á guðsþjðnustur okkar eða vera þangað boðnir. Þarna er einnig þrándur í götu, hvað snertir kynningarstarf, felagsstarf, safnaðarstarf, ungmennastarf af hvers kyns tagi sem vera skyldi og söfnuður- inn kynni að 6ska að hafa með höndum. Þetta eru byrjunarb'rðugleikar. Sumarið leið hratt við undirbdning af hvers kyns tagó, venjuleg söfnunarstörf og þess háttar. Samkvæmt ákvörðun hófst starfið hér með 5-daga Áætlun, námskeiöinu okkar til að hjálpa fðlki að hætta reykingum. Hfeltist námskeiðið mjög vel fyrir, var vel tekið af bæjaryfirvöldum og vel sótt. Innrituðust 119 manns. Alls luku námskeiðinu aö f ullu 110, og voru 9o,9 % þeirra alveg hættir reykingum við lok námskeiðsins. Við fyrsta endurfund, þrem vikum eftir að námskeiöi lauk, voru milli 75 og 80 %, sem ekki höfðu reykt. Vonum við, að þessu fólki gangi sem bezt í baráttu sinni.... Aður en þetta námskeið hö:?st her, var annað sams konar haldið í Keflavík, einnig við hinar ágætustu undirtektir og árangur. Leiðbeinandi læknir 5 báðum námskeiðunum var Dr. vVilly Jordahl frá Noregi. Framkvæmdi hann Sgætt og traustvekjandi starf. Strax í kjölfar r.ámskeiðsins hðfst svo opinbera starfið. Við leigðum sal, er situr 3oo manns. Á fyrsta fyrirlestrinum var svo að segja husfyllir, Eftir það fjöldi áheyrenda frá 125 - 14o en fækkaði svo, p^érstaklega, er nær drð jðlum. Hvað mestu varðar nu er, hvernig viðbrögðin verða eftir áramðtin.

x

Bræðrabandið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bræðrabandið
https://timarit.is/publication/698

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.