Bræðrabandið - 01.01.1974, Side 9

Bræðrabandið - 01.01.1974, Side 9
Bls. 9 - BRÆÐRABAND3D - 1. tbl Starfsaöferðin, sem hér er notuð, er sd sama og beitt var i Reykjavík í fyrra. Undirbtiningur og auglýsingar í sama stíl, svo og boðskort. Eyrirlestrar, skýrðir með litskuggamyndum af sögu Biblíunnar, fornleifafræðinnar, úr kristnisögunni og mannkynssögunni sjálfri. Persénulega geðjast mér vel að þessari aðferð og finnst hön gsfa eins glögga, alhliða fræðandi og sannfærandi mynd af þessum málum og framast má veröa. Varla veröa menn á gleggri hátt settir augliti til auglitis við mannlífsmálin, allt frá öndverðu, en með því aö sjá sögulegar og fomleifafræðilegar staðreyndir sanna áreiðanleik Orðs Guðs eins og það fjallar um líf mannanna. En þetta gerist einmitt með þessari starfsaðferð. Hápurinn, sem að þessu verki stendur hér á Akureyri, er ekki fjöl- mennur. En við biðjura ykkur að sameinast okkur í bæn fyrir því, sem og öllu öðru starfi okkar. Vinni Guð ekki verkið, og stjámi Andi Hans ekki störfum, er til einskis unnið. Þess vegna sáum við elns ötullega og framast í okkar valdi stendur, Herrann mun sjá um uppskeruna. Við höfum hvíldardagsskðla og guösþjðnustu hverja helgi og bænasamkomu einu sinni í viku. Að lokum eru, frá Norðurlandinu, sendar albeztu hátíðaðskir, svo og sérstakar blessunaréskir um farsælt komandi ár. J. Hj. Jðnsson LEIKMANNASiÐAN frh af bls. 6 þess hvort sem það er höll eða hreysi. Ef til vill langar þig að heimsækja einhvem í bænum, sem hefur lent í bílslysi eða reynt að fremja sjálfsmorð. Ef til vill vildir þá bjóða sumum nágranna þinna heim til félaglegra samveru. Hver sem leið þín kann að vera, muntu sjá árangur, ef þá fylgir aðferð Krists, því uppskeran er næg og reiðubáin til uppskeru. ; (1) Lák. 10:2 (2) Lák. 10:1 (3) E.G.W. DA, bls. 488 (4) E.G.W. MH, bls. 143 G.ö. x

x

Bræðrabandið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bræðrabandið
https://timarit.is/publication/698

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.