Bræðrabandið - 01.01.1974, Side 12

Bræðrabandið - 01.01.1974, Side 12
 Ml N Nl N G__ Antonía Guðrfin Jðnsdóttir lézt að Hrafnistu þann 1. janöar s.l. Hdn fæddist 3« apr7l 189o að Núpi á Berufjarðarstrðnd. Eún 6lst upp £ foreldrahásum en um tvítugt hleypti hfin heimdraganum og hélt til Reykjavíkur þar sem hfin stundaði kvöldskðla um tíma og sótti aámskeið £ saumaskap. Eftir skamma Reykj avíkurdvöl hélt hfin norður í land, £ Nfipasveit £ Þingeyjarsíailu þar giftist hfin Jóni Tómassyni og settu þau bfi saman á Amarstöðum. Þau eignuðust n£u mannvænleg- böm og tóku eitt fósturbam. Þar var gestrisni mikil og gott að koma, samhugur og hlýja. árið 1942 brugðu hjónin bfii enda flest bðrain farin að . heiman. Dvöldust þau á Suðurlandi eftir þaö, s£ðustu 12 árin dvaldi Antonfa á Hrafnistu. Þann 18. maf 1935 var Antonfa skfrð £ söfnuö Aðventista af Erenning. Hfin var heilsteypt £ trfi sinni og sannfæringu alla tfð og var boðskapurinn hscœi hjaatans mál. Jarðarförin fðr fram 8;. janfiar frá Aðventkirkj unni í Reykjavfk að viðstöddu fjölmenni. Blessuö sé minning hinnar látnu systur. S.B.

x

Bræðrabandið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bræðrabandið
https://timarit.is/publication/698

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.