Bræðrabandið - 01.02.1974, Blaðsíða 5

Bræðrabandið - 01.02.1974, Blaðsíða 5
Bls. 5 - BRÆÐRABANDIÐ - 2. tbl. Sérhver maðlimur Laódíkeu-safnaðarins þarfnast meira en fræðilegrar þekkingar á Orðinu, og honum er ekki nóg að geta fundið sönnunartexta; hann þarfnast þess að beygja líf sitt og vilja algjörlega og skilyrðislaust undir guðlegt úrskurðarvald Biblíunnar og Anda spádómsins en það kann að hafa í för meö sér róttæka- breytingu í persónulegum lífsvenjum og reglugerðum og framkvæmdum innan starfsins. Hver meðlimur verður að gera sér grein fyrir því, að hann á annað hvort þátt £ að flýta eða seinka komu Krists. Þjónn Guðs segir: "Þegar lyndis- einkunn Krists er fullkomlega endurmótuð í fólki hans, þá mun hann koma og gera tilkall til þess sem sinnar eignar." (COL, bls. 69). Chlýðni gagnvart guðlegum fyrirmælum. Sem leiðtogar safnaðarins á þessum ársfundi höfum víðí heiðarleika staðið andspænis þeirri staðreynd að það er ósamkvæmni í því, sem söfnuðurinn prédikar annarsvegar og framkvaamdum hans hins vegar, og ef við leyfum þessari ósamkvæmni að halda áfram mun það sjálf- krafa seinka því, að söfnuðurinn ljúki hlutverki sxnu og Kristur komi. A þessum ársfundi hafa litlir hópar leiðtoga safnað- arins rannsakað af fullri alvöru þau^svið, þar sem mögu- leiki er á, að guðlegum fyrirmælum sé ekki fylgjt sem skyldi. Þeir hafa bent á atriði eins og þörf á meiri rækt við helgihald hvíldardagsins, ráðsmennsku yfir gjöfum Guðs, aðgæzlu við móttökuleiðir sálarinnar (þ.e. a.s. s5ón,heyrn, tilfinning), og við iðkun hinna víðtæku og nákvæmu meginreglna heilsusamlegs lífernis. Varðandi þetta síðastnefnda atriði hafa þeir tekið eftirfarandi innblásnu orð alvanlega: "Þetta er verk, sem fólk Guðs verður að framkvæma, áður en það getur staðiö frammi fyrir honum sem fullkomnað fólk." (9T, bls. 154). Þessir rannsóknarhópar hafa einnig bent á atriði, sem benda til hnignandi siðferðis, sem felur meðal annars 1 sér kærulausari afstöðu til hjónaskilnaðar og endur- giftinga.Þeir hafa einnig látið í ljós ahyggjur smar ^fir aukinni tilhneigingu til að líkja eftir heiminum í klæðaburði og notkun skartgripa. Þessir rannsóknarhópar hafa tekið til athugunar heildarsvið stofnana Sjöunda-dags-aðventista og bent

x

Bræðrabandið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bræðrabandið
https://timarit.is/publication/698

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.