Bræðrabandið - 01.02.1974, Blaðsíða 11

Bræðrabandið - 01.02.1974, Blaðsíða 11
Bls. 11 - BRÆÐRABANDIÐ - 2. tbl. sem dr. C«rl Ottesen, yfirlæknir Skodsborgar hælis flutti. Þðtti Hansen þá sem ljósgeisli færi um huga hans, og sö hugsun vaknaði, aö ef til vill væri von ^m aö hann gæti aftur komizt é réttan kjöl. Þetta sama kvöld skrifaði henn dr. Ottesen og lýsti ástandi sínu - endir þess méls varð sá, að dr. Ottesen bauð honum é heilsuhæli, sem hann starfrækti í Norður J'landi í Frederikshavn. Þar náði Hansen fullri heilsu, kynntist boðskpp okkar og meðtók hann og þar kynntist hann einnig góöri stúlku úr söfnuðinum, og eiga þau nú glæsilegt heimili í Frederikshpvn og eru Vel efnum búin. Þar rekur Hansen fyrirtæki, sem er vel metið og bekkt viða 1 Danmörk, og hefur hann um 30 manns í stprfi. Þessi rapður hefur boðizt til «-ð gerp uppdrétt pf umhverfi Hlíð8r- dFlsskóla og hpfp umsjún með standsetningu þess endurgjaldslaust. Hann réðgerir pö vel,jp 3 duglegp og vel færp nann með sér til að framkvæma verkið, en kaup þeirrp og ferðpkostnpð verðum við að greiöa svo og vélpvinnu og efni, Þegar Hpnsen tekur að sér að skipuleggja og stand- setje umhverfi stofnanp okkar, lítur hann é það sem þjónustu við mál- efni G-iÖs. Á nýafstöönum stjórnerfundi samþykktum við að taka þessu boði. Sú samþykkt var gerð í trú, því að sannast að segjé é skólinn ekkert fé til slíkra framkvæmda. Þrátt fyrir það treystum við okkur ekki til að hafna boðinu, og við töldum það víst, að það væri vilji safnaðar- fólksins, að útlit þessarar stofnunar sé í samræmi við mólefniö sem hún þjónar. Innan pafnaðarins er til áhugamannahópur, sem um nokkurt skeið hefur skattlagt sjálfan sig og þannig komið upp allmyndarlegum sjóði, sem er í vexti. Mun það ætlun þessa hóps að verja fé og vinnu:;til þess að fegra umhverfi skólans og þé í sambandi við ofangreindar framkvæmdir. Núverandi formaður þessa hóps er Olafur Kristinsson, gjaldfeeri konferensins. Sumir eru hvo stórhuga að láta sig dreyma um það aö sundlaug mætti flétta inn é þessar framkvæmdir. öneitanlega færi vel é þvf aö lausn þessai*a tveggja nauösynjamála færi saman og að bæði væru leyst fyrir 25 ére afraæli skólans. Nauðsyn sundlaugarinner er brýn, og gildi hennar ómetanlegt fyrir starfrækslu skólans bæði sumar og vetur. Það er stórtap fyrir skólann pð hpfe ekki laugina og sért til þess aö vita að möguleikar jprðhitans eru lengt fré því fullnýttir. Ekkert hefur veriö samþykkt um sundlpugergerð, en það mál é sér éhugpmenn, og í kyrrþry fer nú frem pthugun é því, hvernig leysa mætti þette mél é sem odýrrstpn en þó varanlegpn hétt strax þegar færi gefst. Hitt méliö hefur þegpr verið spmþykkt vegnp pðurnefnds höfðinglegs til- boös br. Hpnsens.

x

Bræðrabandið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bræðrabandið
https://timarit.is/publication/698

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.