Bræðrabandið - 01.04.1974, Blaðsíða 1

Bræðrabandið - 01.04.1974, Blaðsíða 1
37. árg. Reykjavik - april k. tbl. 7^. FRELSANDI b /: N eftir CLIFFORD B. HOWE Frelsandi bæn er meira en það að opna hjarta sitt fyrir Guði eins og fyrir sönnum vini. Hún er einnig það að beygja hjarta sitt, anda, likama og sál til að lifa og deyja fyrir hann. Hún er meira en það, sem við segjum við Guð. Hún er einnig það að hlýða á og biða með þolgæði eftir bví, sem Guð hefur að segja við okkur. Hun er meira en það að leita meira ljðss til að skilja einhvern leyndardðm. Hún er einnig það að ganga í lítillæti og trú- mennsku í því minna ljðsi, sem við höfum í dag. Hún er meira en það að biðja um lækningu á likama og huga. Hún er einnig það að hlýða þeim guðlegu lögum, sem ráða veru okkar, svo að við verðum ekki veiko Hún er meira en það að taka við hinu gðða 1 lifinu.Hun er einnig það að vera ffis til að taka hinu beiska með hinu sæta. Hún er meira en það að vera hreinsaður af synd og gerður heill. Hún er einnig þetta: "Far og syndga ekki framar".

x

Bræðrabandið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bræðrabandið
https://timarit.is/publication/698

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.