Bræðrabandið - 01.04.1974, Blaðsíða 3

Bræðrabandið - 01.04.1974, Blaðsíða 3
4- tbl. - BRÆÐRABANDIÐ - bls.3 Endurkoma Krists er ekki aðeins boðskapur, sem boða á, heldur veröur hön að vera hvatning fyvir Aðventista til að lifa réttlátu- lífi, er þeir standa andspænis komu Drottins. Ellen G. White leggur áherzlu á að það ætti að halda á lofti þeirri alvarlegu staðreynd, að Kristur komi brátt aftur, ekki aðeins fyrir heiminum heldur einn- ig fjrrir okkar eigin söfnuðum. (EE 336). Er þörf fyrir vakningu "aðventismans" meðal Sjöunda *dags aðvent- ista í dag? Það leynist hætta £ umræðum um vakningu. Það getur orðið kjörorð, sem leiðtogar og meðlimir þjóna með vörunum einum. En í hinni löngu sögu Guðs fðlks hefur ósvikin vakning aldrei byrjað sem æfing í að vekja á sér athygli né sem leið fyrir leiðtoga til að segja með atferli sínu: "Sjáið, hve réttlátur ég er." 1 fjallræðunni fordéemir Kristur tráariðkanir, sem byggjast á því að auglýsa guðrækni einstaklingsins með láðrablæstri til að vekja aðdáun manna (Matt. 6,2). 1 slíkum tilvikum verður afleiðingin aðeins aðdáun en ekki aðventismi. Á hinn bóginn er þörf fyrir vakningu til að fylla boöskap Aðventista og vitnisburð þeirra guðmóði og krafti. Vakning felur í sér að veita aftur upphaflegt líf, styrk og hlýju. Það, sem hefur verið möguleiki, verður þróttmikið, það, sem hefur legLð í loftinu, verður greinilegt og það, sem liggur £ dvala, fyllist afli. Siðbótin, sem hinn 25 ára gamli Hisk£a konungur kom af stað um 700 árum fyrir Krist, felur £ sér meginþætti sannrar vakningar. 1 fyrsta lagi gerðu menn sér grein fyrir tímanum, sem þeir lifðu á, og þeim vanda, sem mannkynið var £. Hisk£a og menn. £ Júdeu geröu sér grein fyrir þvf, að fráfall hafði aðskilið þá frá blessun Guðs. Af þeim sökum voru þeir undir dómi Guðs. HlutskLpti þjóðarinnar var strfð, óeirðir og jafnvel útlegð. £ dag er einmitt þörf fyrir slfkan skilning á timanum, sem við lifum á, og ástandi safnaðarins - vitund um þá staðreynd, að maðurinn lifir á alvöruþrungnum tfma dómsins. Slik þekking, sem kemur fram £ reynslu einstakiingsins, mun gera endurkomuna að íofnum -þætti daglegs lifs. 1 öðru lagi varð "kirkjan" miðdepill £ l£fi meðlimanna. Hiskfa opnaði dyrnar á húsi Drottins (2. Kron. 29,3). Guðsþjönustan hafði verið vanrækt. lofgjörð, samfélag, ténlist og fómir voru nú hafin upp á svið guðsþj'bnustu. Það er vakning á sviði guðsþjónust- unnar, sem fyllir afstöðu eftirvæntingarinnar l£fi, þegar tilbiðj- andinn hefur samfélag við Drottin sinn, sem kemur. MLkill fögnuður fyllti hjörtu tilbiðjendanna og daglegt l£f Júdeubúa. Á sama hátt

x

Bræðrabandið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bræðrabandið
https://timarit.is/publication/698

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.