Bræðrabandið - 01.05.1974, Blaðsíða 1

Bræðrabandið - 01.05.1974, Blaðsíða 1
37. árg. Reykjavik - maí 5. tbl. HVERT ER kmitrk h'TT? "Því að hvað stoðar það manninn að eignast allan heiminn og fyrirgjöra sálu sinni?" (Markús 8.36,37.) Jesús talaði þessi orð. Rétt á undan hafði hann nefnt ýmis athyglisverð atriði varðandi lífið. Hann talaði um hvernig sérhver sá er ieitaðist við að bjaiga lífi sínu myndi týna því, og hvernig þeir er viljugir væru til að týna lífi sínu vegna Krists og sa-n- leikans myndu bjarga því. Hann talaði um sjálfsafneitun og það að taka upp krossin og bera hann. í hans huga var án efa hið þýöingarmesta fyrir^sérhvern einstakling það, að tengja takamark lífsins eilífðinni. Það þýðingarmesta r.em nokkur maður gæti eignast, væri frásun sálar hans, En þetta er ekki takmark fjöldans. Hvaða markmið setur fólk sér á okkar dögum? Aðal markmið sumra er að safna peningum. Og eii:hvernveginn virðist það vera sá staöall sem við dæmum framgang einstaklinga eftir. Um daginn var mér sagt frá bernsku vini mínum og þeim feikna tekjum sem hann nú hefur. Þetta var sagt sem dæmi^um framgang hans . í lífinu. Þetta virðist vera mælikvarði okkar á framgang og dugnað. En hversu rangur mælikvarði er þetta ekki, því "hvað stoðar það mannin, að eignast allan heiminn og fyrirgjöra sálu sinni?" Aðrir einstaklingar virðast hafa sem markmið í lífinu það, að skemmta sér sem mest, og öðlast félagslega viðurkenningu. Þeir dæma

x

Bræðrabandið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bræðrabandið
https://timarit.is/publication/698

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.