Bræðrabandið


Bræðrabandið - 01.07.1974, Qupperneq 1

Bræðrabandið - 01.07.1974, Qupperneq 1
37‘ ár9* Reykjavík - júni/júlí 6.-7. tbl. 1974 FULLNflÐARSI&UR EPTIR Arthur S. Maxwell Þegar Kristur kemur aftur í dýrð sinni og veldi, og endurkoma hans mun og hlýtur að verða áður en langt um líður, mun öllu valdi myrkranna greitt það rot- högg, sem lamar það aö eilífu. Nú heyrist svo oft rætt um fullnaðarsigur. Einmitt slíkur verður sá sigur, sem Guð hefur sér fyrir - hugaöan. Hann lætur sér ekki nægja minna. Þess vegna er það, að hann hefur ekki aðeins ákveðið gereyðingu hins illa og allra þeirra, er það fremja, heldur hefur hann og fastráðið, að þeir einir skuli verða í ríki hans, sem auðsýnt hafa honum fyllstu hollustu. Þeir einir geta öðlazt þegnrétt í hinum nyja heimi Guðs, sem að fullu og ðllu hafa sagt skiliö við syndina, og sýnt það og sannað með lífi slnuog breytni, að þeir fylgi Guði af heilum huga og fusum vilja. Og því var það, að Kristur sagði við Nikódemus: Enginn getur séð Guðsríki, nema hann endurfæðist". Joh. 3,3. Djúplæg hugarfarsbreyting, samsvarandi þvi, að maðurinn fæðist á ný, verður aö eiga sér stað, aöur en hann getur öðlazt hlutdeild í framtiðar - skipulagi því, sem Guð hefur ákveðið.

x

Bræðrabandið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bræðrabandið
https://timarit.is/publication/698

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.