Bræðrabandið - 01.07.1974, Blaðsíða 3

Bræðrabandið - 01.07.1974, Blaðsíða 3
Bls. 3 BRÆÐRABANDIÐ -6.-7.tbl. Vera má að það liggi dýpri meining, heldur en okkur hefur enn skilizt, að baki orðunum, sem postuiinn reit: "Og ég sá borgina.helgu, nýja Jerúsalem, stíga niður af himnum frá G^ði." Op.21,2. Frá ómunatiö hafa mennirnir freistað að byggja hina *ýju Jerúsalem hér á jörðu, án þess að- þeix vildu þar nokkra hjálp. þiggja.. beir Tiafá gert áætlanir,-stritað og erfiðað án aflá.ts,- o# samt hafa allar þeirra tilraunir i þá átt gersamiega i.isheppnaztAlvarlegasta viöleitni þeirxa hefur ekki borið. minnsta árangur., stoltustu og fegurstu draumar þeirra hafa að engu orðlö-. í dag liggur það ljósara fyrir en nokkru sinni áöur, .-að allar áætlanir manna i þá átt hljóta að mistakast. Dr. John S. whaie- viðurkennjr þetta, er hann...spyrr- "Meö - hvaða hætti hyggixt þér byggja Jerúsalem í þessu fr-jós.ama. ,.pg fagra landi? Yðux'j.er--þaö um megji^. Stjórmnálaleg visindi þesa menningartímabils, sem nú hefur. s-taðið um tuttugu og einnar -aldar. s.keið., hafa enh ekki -iráö þeim árangri,-er felst í réttlátu þjóðféla.gi, þaöan-a-f siöur þeim, er liggur til grufHjvallar..-fullkomnu þj-óöskipulagi. Þannig er þá dómurinn . og mælikyarðinn varðnndi okkar hrynj andi'veldi.. - >aé liggur að 8jálfsögð.u. í hlutarins eöli, afi -hin Nýja Jerúsalem verði ekki reist, án þese að fyrst verði ger.ðar áætlanir. — varðandi allt fyrirkomulag, og í því sambandi megum við ekki gleyma því, að maðurinn megnar aldrei að reisa hana í trausti á sína eigin ófullkomnu tækni. Jerúsalem verður að stiga af himnum frá Guði sjálfum." - • Hversu óvefengjanlegur sannleikur. Verði einhvern- tima komiö á nýju skipulagi eða ný Jerúsalem reist á jörðunni, getur það aðeins orðið fyrir atbeina Guðs. Það verður ekki byggt af okkur, heldur honum, Það veröur að .,lstíga niður af himnum" . Og okkur er öldungis óhætt að fela honum allar áætl*anir og framkvæmdir þar að lttandi. "í húsi föður mins eru mörg hibýli", segir Jesús. "Væri ekki svo, mundir- ág þá hafa sagt yöur, aö ég færi burt að búa yöur stað? Og þegar ég er farinn burt, og hef búið yður stað, kem ég aftur og mun taka yður til min, til þess að þér séuð og þar, sem ég er." Jóh. 14,2 „3.. Ef við göngum Guöi á vald að fullu og öllu og felum “okkur umsjá hans og handleiðslu, verður okkur einhvern - tíma fenginn-bústaður í þessari dýrlegu borg. Þá .mun okkur verða leyft að ga-nga inn um perluhliðin og um hin ^ullnu stræti, og i dýrðinni munum vér finna full.komin laun fyrir allt það, sem við kunnum að hafa liðið og þolað ~ i baráttunni gegn þvi, illa, eöa þjáöst fyrir málstað rétt-,..

x

Bræðrabandið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bræðrabandið
https://timarit.is/publication/698

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.