Bræðrabandið - 01.11.1974, Side 1

Bræðrabandið - 01.11.1974, Side 1
37.árg. Reykjavík - nóvember 11.tbl.1974. KTÖLBMÁMÍBIM Sigurður Bjarnason. Það stærsta í kenningu kristninnar er það, að Guð skuli vilja endurreisa syndugan mann, endurskapa hann í mynd Guðs. Miklir eru þeir möguleikar til vaxtar og þroska sem opnir eru manninum, ef hann opnar dyr hjarta síns og veitir Kristi inngöngu i líf sitt. (Op.3,20). Enginn maður getur verið glaðari og þakklátari, en sá, sem orðið hefur fyrir snertingu Heilags anda og fundið hvað Kristur er undursamlegur frelsari. "Sá, sem hefur soninn hefur lifið."(l.Jóh.5,12)

x

Bræðrabandið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bræðrabandið
https://timarit.is/publication/698

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.