Alþýðublaðið - 13.03.1924, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 13.03.1924, Blaðsíða 3
ALÞYÐI7SLA.&XÐ V iDbætar. G(uömundur) H(annesaon pró- fessor) heflr nýlega rakið sundur sparsemdar-speki(I) þingvitringa aíturhaldsins í sambandi við há- skólann og sýnt fram á, að hún er reist á vanþekkingu. Jafnframt kemst hann að sömu niðurstöðu, sem Jón Halldóisson hetír ritað um hór i blaðið, að þingmönnum mætti að skaðlausu fækka og þó það róttækari, að hann vill fækka þeim niður í tólf. Skemtilegt er að sjá, að sú fækkun samsvarar tölu þeirra 30, sem drápu virÖinguna fyrir Alþingi á fyrsta fhndi þess með meðíerðinni á kosningakær- unni frá ísafliði. Yið hugleiðingu G. H. má bæta því, að ef háskóla- kennaiar eiga örðugt með að lifa af sínum Iaunum, Bem ekki skal neitað, þá er ekkl gott. að sjá, hvevnig veikamenn, sem hafa mest um 2000 kr. árskaup, eiga að geta dregið fram lifið. í öðru lagi má bæta því við, að ef starfs- ovka verkfærra manna i landinu væri notuð og skynsamlega hag- nýtt, gæti þjóðin sem bezt bætt við háskólann og meira að segja launað kennurum sem og öðrum embættismönnum sínum mæta- vel, en -— til þess yiði buvgeis- um að fækka og gróði þeirra að miuka. Þetta ættu embættismenn að ihuga skynsatulega og rækilega. Unflip íslendinga)*X Félag ungra kommúnista óskar bréfaviðski'ta við unga mern um íánd alt, «r áhuga hafa á verkamanna- og bænda-hreyfing- unni, — þ. e. j ufnaðarstefnunni. Óskar félagið, að sem flestir ungir íslendingar taki þátt f bréfaskriftum þessum. Mun fé- lagið gera sér far um að upp- Iýsa um jafnaðarstefnuna og svara ðllom bréfum vel og skilvfslega. Bréfin verða að vera frfmerkt og send með póstí. Kommúnistakveðjur tll allra ungra jafnaðarmanna um land alt. Utanáskriít er: Félag ungra kommúnista. Póst Box 361. Reykjavfk. Nætnrlæknir ar í nött Matth. Einarsson, Tjarnargötu 33, sími .139, * VerkantaSurlnn, biað jafnaöar- manna & Akureyri, er bezta fréttablaðiö af norðlenrku biöðunum. Flyíur gððar ritgerðir um atjórnmál og atvinnumál. Kemur út einu sinni í viku. Koitar að eins kr. 5,00 um árið. Gerist i*krií- endur á afgreiðilu Alþýðublaðiins. Ný bók. Maðup fpá Suður- rmaMii.iiMni.. AiiicpíIciib Pdifidilp afgpeiddap í síma 1269. Kona Helga Steinbergs var fliitt á Landakotsspitalann 10 þ. m, á stofu 3 á efstu hæð Kunniugjar! Heimsækið I Kdgar iiictj Burroagh*: Sonup Tapxana. rana yfir um. Einu sinni réðst krókódill á hann, en þá ralt hann ranann i vatnið, vafði honum um miðju skrímslisins 0 g varpaði þvi langar ieiðir undan straumnum. ííú hélt Tantor suður með ánni, unz hann kom að skiðgarðinum kringum búðir Svians. Ekki nam hann þar staðar. Fram að ánni aö austanverðu var liliðið, en Tantor og Kórals komu norðan að. Þar var ekkert hlið. En hvað liom þeim Kórak það við? Apamaðurinn hvislaði að Tantor, sem jafnskjótt gekk á skiðgarðinn, er lét þegar undan, og fillinn hélt áfram eins og ekkert væri. Svertingjar sátu við kofa sina. Þeir litu upp við hávaðann 0g flýðu æpandi út um opið hliðið. Tantor ætlaði að elta þá, þvi að hann hataði menn og hélt, að hann væri kominn til þess að herja á þessum náungum. En Kórak stöðvaði hann og stýrði honum að stóru tjaldi i miðjum búðunum; — þar myndi stúlkan vera og sá, sem nam hana á brott. Sveinn lá í hengirúmi undir sólhlíf við tjald sitt; hann sveið i sárin og haföi mist mikið blóð; hann var mjög máttfarinn; hann leit undrandi upp, er hann heýrði óp manna sinna og sá þá flýja. Þá sá hann Tantor korna fyrir tjaldið. Skósveinn Sveins var ekki sérlega trúr, enda tók hann þegar til fótanna. Fillinn stanzaði örskamt frá rúmi hins sjúka manns. Sveinn stundi. Hann gat ekki flúið. Hann gat ekki annað en starað i blóðhlaupín litlu augun og beðið dauða síns. Sér til undrunar sá hann alt i einu mann renna sóf ofan af fílnum. Jafnskjótt þektí Sveian, að þor var kominn sá, er lagði lag sitt við skögardýrin og apana, — sá sami, sem stýrt hafði forðum hrás apanna á hann 0g Jensen. Sveinn gerði eins litið úr sór og hann gat. „Hvar er stúlltan?" spurði Kórak á ensku. * „Hvaða stúlka?" spurði Sveinn. „Hór er engin stúlka — nema konur þjóna minna. Vantar þig einhverja þeirra?" „Hvíta stúlkan," svaraði Kórak. „Ljúgðu ekki að mér; — þú ræntir henni frá vinum hennar. Þú hefir hana. Hvar er hún?“ „Það var ekki ég!“ æpti Sveinn. „Það var Englend- ingur, sem leigði mig til þess að stela henni. Hann ætlaði að fara með liana til Lundúna. Hún fór fúslega. Hann heitir Baynes. Farðu til hans, ef þú vilt vita, hvar stúlkan er.“ „Ég kem frá hoirum,“ sagði Kórak. „Hann sendi mig til þín. Stúlkan er ekki með honum. Hættu að ljúga, og' segöu sannleikann! Hvar er hún?“ Kórak færði sig ógnandi nær. Sveinn hrökk við. „Ég skal segja það,“ æpti hann. „Gerðu mér ekki mein, og óg. slial segja þór alt af létta. Stúlkan var hórna, en það var Baynes, sem fökk hana til þess að strjúka; — haun liafði lofað að giftast lienni. Hann veit ekki, hver hún er, en ég veit það, og ég. veit lika, aö hver, sem skilar henni til ættingja hennar, fær geysihá verðlaun. Ég vildi bara ná verðlaununum. En lnin slapp og fór yflr ána á einum báta minna. Ég' elti hana, en þá k >m Arabahöfðinginn — fjandinn veit hvernig' —, og 1 ann tók hana, réðst á mig og rak mig' > -uiidan, Þá kom Baynes, reiðiu' yflr þvi að hafa mist

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.