Bræðrabandið - 01.06.1944, Blaðsíða 1

Bræðrabandið - 01.06.1944, Blaðsíða 1
KNÝR OSS/ 11. árg. Reykjavík, 2. ársfj. 1944 Nr. 2 GUÐS SANNI SÖFNUÐUR JÍ VORUM DÖGUlí Ungur maður stáð á gatnamótum og litaðist um, efabland- inn og spyrjandi. Þaðan sem hann stóð, gat hann séð margar kirkjur með gnæfandi turnum, og hann skyggndist \im, fram og aftur. Oft hafði hann verið viðstaddur guðsþjónustu í kirkj- um þessum, og hver og ein þeirra hafði boðið honum að samein- ast sínum sérstaka söfnuði. Allar t&ldu þær sig fylgja hinni sömu Biblíu. Hvað átti hann að gera? Hvers vegna eru svona margir söfnuðir, hugsaði hann, þar sem ekki er nema ein Bibl- ía? Hvernig mundi þetta verða í himninum? Sumir líta svo á, að engu máli skipti, hvaða söfnuði menn tilheyri. Þessu til skýringar er oft bent á mannflutn- ingalest, er samanstendur af mörgum vögnum. Lestin flytur farþegans^ til eins og sama staðar. Mismuninn telja menn að— eins þann, að þægilegra sé að ferðast í sumum vögnum en öðr- um, en takmarkið sé hið sama. í sumum söfnuðiua er leyft að

x

Bræðrabandið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bræðrabandið
https://timarit.is/publication/698

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.