Alþýðublaðið - 14.03.1924, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 14.03.1924, Blaðsíða 1
% öt ®# *All»g?OtaflokkiKun 1924 Föstudaglnn 14. marz. 63. töiublað. Lelkfélag Reyklavikup, T engdamamma verður leikin sunnudaginn 16. þ. m. ki. S síðd. ( Iðnó. Aðgöngumiðar seldir á laugardag frá kl. 4—7 og á sunnudag trá kl. 10—12 og eltlr kl. 2. Kaupgjaldið. Þaö hlýtur að reka að því, að kauptakastóttir geti ekki lengur unað við þá krónutölu í kaup. sem þeir hafa hatt undanfarið, þegar verðgildi krónunnar hríð- minkar og allar nauðsynjar hækka að sama skapi í verði, Ef það á ekki að verða verkalýðnum að fjörtjóni, veiður vinnan að hækka í veiði lífca, kaupið að hækka. Verkamannafólagið >Dagsbiún< hefir nú á fundi sínum í gær- kveldi kveðið upp úr um þessa nauðsyn og kosið nefnd til að semja við atvÍDnurekendur um hækkun kaupgjaldsins og vinnu- skilyrðin að öðru leyti. í*ar sem sú kauphækkun, sem farið verður fram á, er í raun lóttri ekki annað en að halda kaupinu við sama kaupgildi, sem það hefir haft undanfarið, ætti að mega ganga að því vísu, að hún hefðist fram fyrirhafaarlítið. Svo sjálfsögð er hún, Um dagmnogvegmn. Gnðspekffélagtð. Á'sfundur S.ptímu í kvö;d kl. S1/^ Formað- ur talar um geðstirlni og glað- værðj fræga, íslenzka landkönnuðar, við þá er efni fyrirlesturs Ólafa Frið- rikssonar, er hann heldur í Bár- unni næsta sunnudag kl. 4, en vaið að fresta um fyrri helgi vegna veikindá. Ólafur er nú orð- inn allvel hraustur aftur. Páll ísólfsson heldur kirkju- hljómleika í dómkirkjunni næsta sunnudagskvöld kl, 9, og kostar aðgangur þá að eins 1 kr. Er með því .greitt vel fyrir fátæku fólki, en elsku að hljómlist, og ætti það að sæta færi, sem unt er, að hlusta á þennan leiknasta organ- leikara íslands. Félag ungra kommúnlsta. Fundur í Alþýðuhúsinu kl. 4. á snnnud. Sagðar fróttir frá f*ýzka- landi af fólaga nýkomnum þaðan. Dr. Kort Kortsen hefir æflng- ar í dönsku írá 6 — 7 í dag í fyrstu kenslustofu Háskólans. — Ókeypis aðgangur. Páll ísólfsson heldur kirkjohljðinleika ( dómkirkjunni nabstkom- andi sunnudag kl. 9 síðd. Aðgangur kostar að eins 1 kr, Aðgöngumlðar fást í bókav. ísafoldar og Sigf. Eymundss. I. O. G. T. Skjaldbroið, heldur 801. fund sinn í kvöld. Einingin heimsækir. — Mjög margt til skemtnna. — Verzl. »Kiöpp<, Klapparstíg 27, selur alls konar prjónafatnað, frakka og alfatnað. Verð afar- lágt. Umbúðapappír fæst á afgreiðslu Alþýðublaðsins með góðu verðh Fundur verkakvennafélagsins >Framsóknar<, þar sem Halldóra Bjarnadóttir talar um hpimilisiðn- að, er í kvöld kl. 8 % í Iðnó (uppi). SJéiuannustoíun. f kvöld kl. 8 x/2 talar stud. theol. Sigurður Einarsson. Um Eskimúa og viðskifti Yil- hjálms Stefánssonar, hins heims- Einstein til Jerúsalem. Sem kunnugt er, hafa Gyðinga- hatar Bózt eftir að fyrirkoma hinum heimsíræga vísindamanni Alberti Einstem vegna gyðinglegs ættevnis hans og íylgis við stefnu sameignarmanna eða vinstra arms jafnaðarmanna. Er nú í ráði, að hann flytjist tll öyðingalands og GrSmmófónn og lindarpenni til sölu á afgreiðslu blaðsins. Graetz-olíuvólar eru beztar. Alú- míníumvörur ódýrar. — Hannes Jónsson, Laugavegi 28. verði kennari við háskóla í Jerú- salem, er Gyðingar hafa í hyggju að stofna þar.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.