Alþýðublaðið - 14.03.1924, Blaðsíða 1
1924
Föstudaglnn 14. marz.
63. töiublað.
Kanpgjaldið
Það hlýtur að reka að því, að
kauptakastóttir geti ekki lengur
unað við þá krónutölu í kaup.
sem þeir hafa hatt undanfarið,
þegar verðgildi krónunnar hríð-
minkar og allar nauðsynjar hœkka
að sama skapi í verði, Ef það á
ekki að verða verkalýðnum að
fjörtjóhi, veiður vinnan að hœkka
í veiði líka, kaupið að hækka.
Verkamannafélagið >Dagsbrún<
hefir nu á fundi sínum í gær-
kveldi kveöið upp úr um þessa
nauðsyn og kosið nefnd til að
semja við atvinnurekendur um
hækkun kaupgjaldsins og vinuu-
skilyrðin að öðru leyti.
Þar sem sií kauphækkun, sem
farið verður fram á, er í raun
róttri ekki annað en að halda
kaupinu við sama kaupgildi, sem
pað hefir haft undanfarið, ætti að
mega ganga að því vísu, að hún
hefðist fram fyrirhafQarlítið.
Svo sjálfsögð er hún.
Umdagmnogveginn
Gaðspekifélagið. Á'sfundur
S.ptímu í kvöld kl. 8Va Formað-
ur talar um geðstirlni og glaÖ-
værði
Fandar verkakvennafélagsins
>Fxamsóknar<, þar sem Halldóra
Bjarnadóttir talar um heimilisiðn-
að, er í kvöld kl. 8% í Iðnó
(uppi).
SJÓmannastoían. í kvöld kJ.
8 lli talar stud. theol. Sigurður
Einarsson.
Um Eskimóa og viðskifti Vil-
hjálms SteíánsBOíiar, hins heims-
Lelkfélag Reykjavikug.
Tengdamamma
verðnr leikin sunnudaginn 16. þ. m; kl. 8 síðd. ( Iðnó.
Aðgongumiðar seldir á iangardag frá kl. 4—7 og á
sunnudag irá kl. 10—12 og eítir kl. 2.
fræga, íslenzka landkönnuðar, við
þá er efni fyrirlesturs Ólafa Prið-
rikssonar, er hann heldur í Bár-
unni næsta sunnudag kl. 4, en
vaið að fresta um fyrri holgi
vegna veikindá. Ólafur er nú orð-
inn allvel hraustur aftur.
Páll ísólfsson heldur kirkju-
hljómleika í dómkirkjunni næsta
sunnudagskvöld kl, 9, og kostar
aðgangur þá að eins 1 kr. Er með
því .greitt vel fyrir fátæku fólki,
en elsku að hljómlist, og ætti það
að sæta færi, sem unt er, að
hlusta á þennan leiknasta orgán-
leikara íslands.
Félag uiigra - kommúnista.
Fundur í Alþýðuhúsinu kl. 4. á
snnnud. Sagðar fróttir frá Þýzka-
landi af fólaga nýkomnum þaöan.
Dr. Kort Kortsen heflr æflng-
ar í dönsku írá 6 — 7 í dag í
íyrstu kenslustofu Háskólans. —
Ókeypis aðgangur.
Einstein til Jerúsalem.
Sem kunnugt er, hafa öySinga-
hatar sózt eftir aS fyrirkoma
hinum heimisfræga vísindamanni
Alböiti Einíilein vegna gyðinglega
ættevnis hans og fylgis vib stefnu
sameignarmanna eBa vinstra arms
jafnaðarmanna. Er nú í raði, að
haran flytjist tll Qyðingalands og
Páll ísólfsson
heldnr
kirkjnhljÉiieika
í dómkirkjunni natstkom-
andi sunnudag kl. 9 siðd.
Aðgangur kostar að eins 1 kr.
Aðgöngumiðar fást f bókav.
ísafoldar og Sigf. Eymundss.
I. O. G. T.
Skjaldbreið, heldur 801. fund
sinn í kvö'd. Einingin heimsækir.
—- Miög margt til skemtuna. —
Verzl. »Ki6pp«, Klapparstíg
27, selur alis konar prjónaíatnað,
frakka og alfatnað. Verð afar-
íágt.
Umbúðapappír fæst á afgreiðslu
Alþýðublaðsins með góðu verðu
Grammófónn og lindarpenni til
sölu á afgreiðslu blaðsins.
/
Graetz-oUuvélar eru beztar. Alú-
míníumvörur ódýrar. —- Hannes
Jónsson, Laugavegi 28.
verði kennari við háskóla í Jerú-
salem, er Gyðingar hafa í hyggju
að stofna þar.