Alþýðublaðið - 14.03.1924, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 14.03.1924, Blaðsíða 3
Laudnáni Ingélfs Arnarsonar. Sólin hátt frá himinboga helgum strjálar geislarúnum. Fagurt er um fjörð og voga. Fossar kveða’ á hamrabrúnum. Brunar skeið inn fríðan flóa. Fögur blasa héruð gróin. Stöfuð segl af gulli glóa. Gyltum rákum slær á sjóinn. Hetjur standa’ og stara á landið stórvöxnum með jökulfaldi. Fagurbláa fjallabandið fjötrar hugann töfravaldi. Alt er fagutt fyrir augum. Fást ei myndi betri staður. Hauðrið yfir hvarmabaugum horfir prúður stjórnarmaður. Heyrist fagur fuglakliður. Fagurgrænir skógar blika. Hljótt á öllu hvílir friður. Hægt í vindblæ laufin kvika. Brúnaslótt með breiðum hlíðum, búin öll í skógi grænum, brögnum mót i blóma fríðum blikar Esjan skamt frá sænura. Fjaliadís í hvítun hjúpi hörðum dvelst á brunagrjótum, felur eld í dimma djúpi dökkum undir Heklu-rótum. Þá var engan loga’ að líta; lá hún umgirt fögrum dölum, tignarlega tindinn hvíta teygði upp úr fjallasölum. — Töfrar fegurð hetjubjarta. Helgur móður brjóstið fyllir, þegar sólarbliðan bjarta blómga foldu röðulgýllir. Hetjan prúð með huga snörum horfir yfir landsins gróða. Loksins hoaum verða’ af vörum vegleg orð, sem þannig hljóða: >Fagra land! í skrúða skeérum skín þú fyrir augum mínum. Dýrðlegum í draumi værum dúða ég mig að brjóstum þínum. Héðan ei mig fýair fara. Framtíð björt mór gerir skína. Ég með dýrum drengjaskara dvelst hór alla lífstíð mína. Hjá mór býr sú hugmynd skýra — hulin samt í þoku-dróma —,, að þú, fjalladrottning dýra! dulinn geymir frægðarljóma. 5 Heyri guðir, hvað ég -segi! Helga skal þeim iandið fuða, sem mig báru á blíðu fleyi blómgaðra til fjalla-h)íða.< H, sem íyrstur frægð hér náðir fornum eftir sögulínum, efldu frelsi, dug og dáðir dag hvern yfir niðjum þínum. Ágúst Jónsson. A1 þ i n u i. Jón Baldviosson flytur frnm- vörpin um einkasölu á saltfiski ogf útfluttrl síld, sem hann bar fram á síðasta þlngi ar háliu A.I- þýðuflokksins, en þá náði eigi fram að ganga fyrir vanskiining ýmsra þingmanna á vandamákttn þjóðarinnar. Telur hann i grein- argerð öll hin aömu rök Hggja til nauðsynjar þessara ráðstafana nú sem fyrri. Er og auðsætt, að þörf þeirra er sizt minni nú, er útflutningur afurðanna í höndum einstakiinga, er hata hann með höndum, er orðin uppistaða l géngisbraski og bakar þannig þjóðinni stórtjón og alþýðu, þ. e, Kdgsr Rics BorroughB: Sonur Tarzane, stúlkuna, og skaut á mig. Viljir þú fá hana, þá farðu til Arabahöfðingjans og spurðu hann; — hún hefir verið kölluð dóttir hans frá hernsku." „Er hún ekki dóttir höfðingjans?“ spurði Kórak, „Nei,“ svaraði Sveinn. „Hver er hún þá?“ spurði Kórak. Hór var kann ske tækifæri. Ef til vill gat Sveinn samt sem áður haft gagn af þekkingu sinni; má ske gat hanu keypt sór grið. Hann þóttist vita, að þessum vilta apamanni myndi ekki þykja stórvirlti að drepa sig, „Þegar þú finnur hana, skal ég segja þér það,“ sagði hann, „ef þú gefur mér lif og skiftir með mér verð- laununum. Drepir þú mig, færðu aldrei að vita það, þvi að enginn veit það nema höfðinginn, og ég segi það aldrei. Stúlkan sjálf þekkir ekki upprnna sinn.“ „Hafir þú sagt mér satt, þyrmi óg þér,“ mælti Kórak. „Ég fer nú til þorps Arabanna, og finni ég stúlkuna ekki þar, kem ég hingað og drep þig. Hvað hinu við- vikur, þá mun ég finna ráð til þess að vita um það, þegar þar að kemur, ef stúlkan vill það.“ Sveini leizt ekki á augnaráð Kóraks og þvi siður á áherzluna, sem hann lagði á orðið „ráð.“ Lildega myndu leikar fara svo, ef hann ekki kæmist undan, meðan Kórak var burtu, að fjandi þessi næði bæði leyndar- málinu og lifi hans áður en þeir skildu. Hann óskaði, að hann færi og tæki með sér jötuninn, sem með honum var. Honum leizt hvorki á rana fílsins eða augun, sem fylgdu sérhverri hreyfingu hans. Kórak fór inn i tjald Svians til þess að athuga, hvort Meriem væri þar ekki. Þegar hann hvarf Tantor sýn, flutti hann sig feti nær rúminu. Filar eru sjóndaprir, i en liklega hafði risinn strax vantreyst þessum ljóshærða, hvita manni. Nú færði hann ranann nær Sveini, sem hnipraði sig enn meir saman. Fíllinn snuðraði að Svianum hátt og lágt. Hann urraði lágt. Augun sindruðu. Loksins þekti hann, að hér var kvikindið komið, sem fyrir löngu drap maka hans. Tantor, filiinn, gleymir aldrei og fyrirgefur aldrei. Sveinn sá drápgirnina skina úr augum dýrsins. Hann æpti til Kóraks: „Hjálp! Hjálp! Kvikindið ætlar að drepa mig!“ Kórak hljóp út úr tjaldinu, um leið og rani dýrsins vafðist um rúmið, og fillinn hóf það með öllu, sem i vár, hátt á loft. Körak hljóp til og skipaði Tantor að láta manninn ómeiddan niður, en hann hefði eins vel getað skipað fljótinu að renna upp f jallið. Tantor snéri sér við eins og köttur, varpaði Sveini lil jarðar og traðkaði ofan á honum. Svo rótaði hann með höggtönnum sinum i öllu saman, öskrandi af bræði, og hóf loks alt saman á loft og varpaði þvi yfir skíðgarðinn langt út í skög. Þannig lauk æfl Sveins Malbins. „Tarzan“, „Tarzan snýr aftur“, „Dýr Tarzans." Hver saga kosfcar að eius 3 kr.,-----4 kr, á betri pappír. Sendar gegn póstkröfu um alt land. Látið ekki dragast aö ná í bækurnar, því að bráðlega hækka þær í verði. — Allir skátar lesa Tarzan- ROgurnar. —' Fást. 6 sfgreibslu Alþýbublaðslns.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.