Alþýðublaðið - 14.03.1924, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 14.03.1924, Blaðsíða 4
4 þefm, er viona' fyrir kaup, bflnan lffsháská. Verða undir- tektlr þingsins undir frumvörp þessi góður mælikvarði á um- hyggju þingmarina fyrlr velferð alþýðu. Ætti hún því að veita í ðgerðum þingsins f þessu eíni alveg sérstaka athygli. Ásg. Ásg., Jak M. og Magn. J. flytja frv, um brt. á i. um yfirsetukvenna- skóla í Rvík eítir ósk stjórnar ljósmæðrafélags Ísland3 og til- mæium landlæknis, Er f því gert ráð fyrir að lengjá námstfmann og þrengja inntökuskilyrði. Tr. Þ., P. Ottes. og Magn. J flytja trv. um brt. á áfengisbannlögun- um, er stórstúkan hefir samið. Er f því reynt að bætá úr göll- um, er við framkvæmd hafa komið 1 Ijós á lögunum. Tr. Þ. og P. Ottes. bera fram frv. um bann gegn áfenglsauglýsingum; skulu brot gegn þvf banni varða 500 — 5000 kr. sekt. Geta má þess hér um leið, að Alþýðu- blaðlð hefir án slíks banns neit- að að birta áfengisauglýsingar. B. Kr. flytur frv. um seðlaút- gáfurétt ríkisins. Tilætlunin er, að sérstök stofnun hafi á hendi seðlaútgáfuna, en ekki bankarnir. Skuíl seðlarnir trygðir með guili, fyrst 30% og sfðar 50 %. og iaoley anlegir. Bankafróður máð- ur veitl stofnuninni forstöðu. Fjárveitinganefnd Nd. flytur þingsál.till. um, að stjórnin rann- saki, hvort kensla heyrnar- og mál-leyslngja geti ekki orðið flutt f sveit, og að hún frám- kvæmi þann flutning, ef aðstaða leyfi. Magn. Torfás. flytur frv. um sparisjóði. Aðaltiigangur frv- er eftir greinargerð flm. að girða fyrir mistök á stjórn sparisjóða og starfsemi í þá átt, er getl teygt þá út á gróðabrailsbrautir, er alþjóð stafi stórhætta af. Halid. Steinss. ber fram frv. um bann selaskots á Breiðafirði innanverð- um eftir óskum bænda þar vestra. Fjórir íhaldsflokksmenn, Bj. Lín- dal, Magn. J, Jón Kj. og Sigur- jónsson Jónsson, Ieggja fyrir- spurn fyrir rfkisstjórniua um, hve margir séu starfsmenn við iands- verzlun og átengisverzlan ríkis- Ins, og hver séu laun þeirra hvers um sig. Meirl hl. mentamálanefndar Nd (íhaldið) vlll láta fella frv. pa freeðslu barna >vegna fjár- hagsörðugleika ríkissjóðs<, en vill óskitt (Ásg. Ásg. þó mrð fyrirvara) láta fella frv. um yfir- stjórn og umsjón fræðslumála vegna þess, að það verðl of þunglámnaíegt og dýrt. Alhh,- nefnd hefir það álit á frv. um brt. á Aiþ.kosningalögunum, að 1 þvi séu þrjár efnisbreytingar: 1. að skifta megl hreppi í kjör- deildir, og er nefndin með þvf, 2. að flytja kosningadagina fram á sumarið, og vill melri hlutinn (J, Þorl., Jör. Br. og J. Kj.) setja hann laugardaginn f n. viku sumars, en minni hlutinn (Jón Baldv. og Magn. J.) vilja halda þeim, sem nú er, 3. að nota blýant í stað stimpla, og vill nefndin fella það. Jör. Br. og Jón Baldv. vlll ekki lina ákvæðin um merki, er geti gert seðil þekkjanlegan. Netndin (aema Jör. Br.) vilja, að atkvæðaseðill verði eigi ógildur í tvímennings- kjördæmi, þótt einn sé kosinn, og að kosning megi minst standa 5 klst. Gerir nefndin breytingar- tillögur f samræmi við þetta álit sitt. Allsh.nefnd Ed. leggur til, að fr.v. um mælitæki og vogar- áhöid verði samþ. Sama nefnd er klofín um niðurlelling prent- unar á ræðaparti þingtfðindannai ViII Jónas láta fella það frv. Sama nefnd leggur til, að frv. um nauðasamninga sé samþ. með smábreytingum. Fjárhagsn. Nd. leggur til, að lög um útflutn- ingsgjald verði framlengd (Jak, M. og Ág. FI. þó með fyrirvara). Samá nefnd vill yfírleitt sam- þykkja frv. um 25% gengisvið- auka á ýmsa tolia og gjöld og hraða samþykt þess. Gerir hún ráð fyrir, að hækkunln muni nema 560 þús. kr. þrjá ársfjórð- ungana, sem eftir eru af árinu, eða 750 þús. kr. alt árið. En nefndin telur, að ríkissjóður þurfi 2 miilj. kr. tekjuauka til að stand- ast brýnustu útgjöld. Allshn. Ed. er kíofin í stjórnarskrármáiinu. Metri hlution (J. M. og E. P.) vlll samþ. frv. J. M., en minni hlutinn (Jónas) láta fella úr því állar breytingar nema þá, að þing sé aonað hvert ár. Heldur Pað tilkynnist hér meí, Oddur Sigurgeirsson sjómaöur hefir gefið Alþýðuflokknum mynd af sér meö Hnútasvipuna í hendinni. Myndin kostaði 20 krónur. — Oddur Sigurgeirsson sjómaður Spítalastíg 7. Silfuibijóstnál merkt fanst seint í febrúar. Vitjist á Týrsgötu 5 (uppi). Blómsturpottar stórir og smáir, bollapör og diskar, ódýrt. Hannes Jónsson, Laugavegi 28. hvor hluti fast við sitt roál, og er sýnilegt, að meiniagin er að fírrast samkomulag til þess, að stærstu flokkarnir, sem hvorugur hefir meiri hluta, geti felt hvor fyrir öðrum, svo að ekki þurfi að rjúta þing og þingmenn þeirra, sem sumir eru dýrkeyptir, geti setlð áfram á þingi, en flokkarnir kent hvor öðrum um, áð málið hafðist ekki fram í einhverri mynd. Kosningar vilja þeir jatnt sem að falla. í gær voru stuttir fundir í báðum deildum. 1 Ed. voru að eins tvö smáoiiál, friðun rjúpna og löggilding Hindisvíkur, hvort tveggja til 2. umr. í Nd. var fjáraukalagafrv. fyrlr 1922 vísað til 2. umr. Um frv. um búnaðar- lánadeild við Landsbankann urðu lltlar umr. Jón Baldv. vildi láta slika deild sérstaklega styðja nýbýli verkamanna. íhaldið (Slg- urjónsson Jónason og J. A. J.) vildi koma málinu til fjárhags- nefndar, en flm. (Tr. Þ.) hafðl mæit með því til landbúnaðar- nefndar, og studdl Jak,vM. það. Var það samþ., en máílnu áður vísað til 2. umr. Frv. Ásg. Ásg. um símaviðbót á Vestíjörðum var vísað til sftmgöapumálan. og ákveðið að hafa eina umr. um þsál. um kensiu heyrnar- og mál- Ieysingja. En — ekki er stjórnin fædd, þegar þetta er skrifað. Ritstjóri cg ábyrgðarmaðnr: HaiSbjöm HaSÍÁórsseia.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.