Alþýðublaðið - 15.03.1924, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 15.03.1924, Blaðsíða 1
Gteffö Hft »f JOþýOYtfiokkniam 1924 Laugardaginn 15. marz. 64. töiublað. mpið |arf strax ai hækka. Bakarameistaraíélág Reykja- víkur áuglýsti í gær, að brauð og kðkur úr búðum þeirra væri frá og með þeim degi hækkað að verulegum mun, hvsrt hveiti- brauð um 10 au. og annað eftir því. Áður höfðu ýmsar aðrar nauðsynjar hækkað talsvert í verði, þar á meðal mjólk, 'þótt hvergi hafi sést auglýst, Steriings- pund kostaði og nær 34 kr, í fyrradag. Þegar svona ®r komið, er augijóst, að alls ekki verður -til þess ætlast, að meon geti fremfleytt sér og ijölskylda slnni með sama kaupi, sem verið h«fir hing-að til, ailra sist þeir, sem kaup þeirra hefír undanfarlð verið alt of naumt, svo sem verkamenn og aðrir, sem lík launakjör hafa. Aíiir, sem sanngjarnlega mega álita, hljóta að telja sjálfsagt, að kaupið sé hækkað, og því síðUr ætti að þurfa að óttast mót- spyinu gegn því, sem gott útlit má kaiia um afurðasöiú eins aðalatvlnauvegarins þetta ár, sem sé sjávarútvegarins. Stjérnraáia-nýjung. Sem kunnugt er, skal-ráðherra bera ábyrgð %athaíha sinna fyrir Alþingi, kjörnum fulltrúum þjóð- arinnar, og heflr þótt nóg. Nú er bvo að sjá, sem kominnsé fram meðbiðill þingsins til þessara rétt- inda. Fólag nokkurra gróðamanna hér í bæ, sem ýmsir uppivöðslu- seggir hafa mikil ráb í og kallaf sig >Fólag íslenzkra bötnvörpu- Leikfélag Reykjavikua?. Tengdamamma verður leikin á morgun, sunnudaginn .16. þ. m., kí. 3 síðdegis í Iðnó. Aðgongumiðar seldir í dag irá kl. 4—7 og á morgun (sunnudag) írá kl. 10—12 og eftir kl. 2. skipaeigenda<, krefurí Mbl. í gær at- vinnumálaráðherra y BrVýsiDgar út af ummælum um þjóðnýtingu, sem höfb voru eftir honum í Alþýðu- blaðinu, tekur þannig fram fyrir hendurnar á aiþingi og virðist því skoða sig sem að minsta kosti jafn-rétthátt því. Þótt litlu skifti, um hvað þetta félag spyr, sýnist rétt að taka fram, að það er heldur kátlegt að vilja krefjast þess af ráðherra, sem á að hafa yfifstjórn margra fyrirtækja með þjóðuýtu sniði, að hann sé á móti þjóÖnýtingu í öllum greinura Lík- lega þættist margur þurfa að krefja slíkan rá?Sherra sagna. En í Jþetta skifti n;á telja, að sjó- mannastéttin befði að minsta kosti fleiri manna rétt en þetta félag. Góo samtOk. Sem kunnugt er, heflr togara- útgerðarfélagið h.f. >Kári< keypt fiskverkunarstöðina í Viðey og flutt þangað til að komast undan réttmætum gjðldum f bæjarsjóð hér. Ekki heflr fólagið, er Páll nokkur Ólafsson sem, oft er kendur við Hjarðarholt, er >framkvæmd- arstjóri< fyrir, þó með öllu getað umflúið að neyta starfsorku verka- fólks úr Reykjavík, en að sögn mjög reynt að þfýsta niður kaupi þess og veitt þvi hinn hraklegasta viðurgarning að^ööru leytij þótt Páll ísólfsson heldur kirkjehljémleika f dómkirkjunni næstkom- andi sannudag kl. 9 síðd, Aðgangur kostar að eins 1 kr. Aðgönguœiðar fást í bókav. ísafoldar og Sigf. Eymundss. dæmi þess verði ekki sögð að þessu sinnii svo sem ab borga hvorki ferbir né biðir o. fl. í gærmorgun var félagið enn verkfólksþurfl og reyndi að fá hér menn til vinnu inni í Viðéy, en allir, sem þar höfðu áður verið, neituðu að fara. Vár þá leitað til annara en enginn fékst til fárar að því, er Alþýðublaðinu heflr verið frá skýrt, nema einn, sem þ6 fór ekki til að vinna, heldur til að sækja brauð, er hann átti þar inni frá. Með vibviki þessu hafa verka* menn sýnt í verki fyrirmyndar- samtök og -samhug og gefið öðr- um vinnuseljendum hið ágætasta eftirdæmi um hæfileg svör þeim til handa, er með ófyrirleitniog hörku viija þröngva kosti fátækra verkamanna, er vinna þeim gagn og gróða. Yerkakanp hoflr hækkað á ísa- firði úr 90 au.upp í kr, 1,10.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.