Fréttablaðið - 29.12.2011, Blaðsíða 41

Fréttablaðið - 29.12.2011, Blaðsíða 41
Gamlárshlaup ÍR verður þreytt í 36. sinn á gaml- ársdag. Lagt verður af stað frá Hörpu stundvíslega klukkan 12. Leiðin liggur um Sæbraut, Vatnagarða og Klettagarða og endað á upphafsstað. Hefð er fyrir því að hlaupa í skrautlegum búningum og verða verðlaun veitt fyrir besta kven- og karlbúninginn. Nánari upplýsingar á heimasíðu ÍR, www.ir.is. FRETTABLAÐIÐ * RLLT Sölufulltrúar: Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Brynja Dan Gunnarsdóttir brynjadan@365.is 512 5465 Snorri Snorrason snorris@365.is 512 5457 FRABÆR I ÁRAMOTAVEISLUNA fijrir allar konur Teg. ROYAL -1 D,DD,E,F,FF,C skálum á kr. 7.680,- Laugavegi 178 - Sími: 551 3366 Þú mætir - við mælum og aðstoðum www.misty.is Opið frá 10-18 virka daga. Opið frá 10-12 á gamlársdag. Vertu vinur E Flott nýársdress fyrir flottar konur 13 Vertu vinur á Facebook llbelladonna Stærðir Skeifunni 8 • 108 Reykjavik • Sími: 517-6460 www.belladonna.is ÚTSALAN ER HAFIN 30-50% AFSLÁTTUR Vertu vinur okkar á Facebook TUZZI KRINGLUNNI SÍMI 5688777 Bjarni Helgason grúskar í líffræðibókum og hannar náttúrumunstur á stuttermaboli. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA arna fæ ég útrás fyrir líf- fræðinördinn í mér,“ segir Bjarni Helgason, mynd- listarmaður og grafískur hönnuður. „Ég hef mikinn áhuga á líf- og náttúrufræði og mig hafði líka lengi dreymt um að silki- þrykkja. Ég hafði engan tíma til að sinna áhugamálunum en þarna gat ég sameinað nokkur í eitt,“ bætir hann við, en Bjarni og eiginkona hans, Dagbjört Tryggvadóttir, framleiða stuttermaboli fyrir „náttúrunörda“ undir merkinu Organella í bílskúrnum hjá sér. Bjarni gerir teikningarnar og handþrykkir bolina sjálfur. Munstrin sýna fjölbreytileika nátt- úrunnar, svo sem bein, skordýr, grænmeti og tófu. „Ég hef mjög gaman af því að leggjast í rann- sóknarvinnuna og fletta bókum.“ . Bolirnir eru úr lífrænni bómull. Litirnir og öll efni við framleiðsl- una eru umhverfisvæn. Enn sem komið er þrykkja Bjarni og Dag- björt á boli í fullorðinsstærðum og á tautöskur úr lífrænni bómull en sjá fyrir sér að þrykkja myndir á boli í barnastærðum líka. „Enn er þetta áhugamál og ekki mikil framleiðsla hjá okkur en hefur samt aukist smám saman,“ segir Bjarni. „Við tókum þátt í hand- verkshátíðinni á Hrafnagili í sumar og vorum með á PopUp- markaðnum í Hörpu fyrir jól. Við fengum góð viðbrögð og fólki finnst flott að þetta sé allt lífrænt." Organella er á Facebook og á www.organella.net heida@frettabladid.is Gerið gæða- og verðsamanburð Svefn&heilsa feÍL: ★★★★★ Sofðu vel um jólin Listhúsinu Laugardal, 581 2233 • Baldursnesi 6, Akureyri, 461 1150 Opið virka daga kl. 10.00 - 18.00 - laugardaga 12.00 -16.00 www.svefn.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.