Alþýðublaðið - 15.03.1924, Page 1

Alþýðublaðið - 15.03.1924, Page 1
1924 Laugardaginn 15. marz. 64. tölublað. Lelkfélag Reykfavikug. T engdamamma vsrður leikin á morgun, sunnudaginn 16. þ. m., kí. 8 síðdegis 1 Iðnó. Aðgöngumiðar seldir i dag irá kl. 4—7 og á morgun (sunnudag) irá kl. 10—12 og eítir kl. 2. Kanpið parf strax að hækka. Bakarameistarafélág Reykja- víkur áuglýsti i gær, að brauð og kökur ár búðum þalrra væri frá 0g með þeim degi hækkað að verulegum mun, hvsrt hveiti- brauð um 10 au, og annað eftir því. Áður höfðu ýmsar aðrar nauðsynjar hækkað talsve(rt í verði, þar á meðal mjólk, fþótt hvergi hafi sést auglýst. Steriings ■ pund kostaði og nær 34 kr. i fyrradag. I>egar svona «r komið, er augljóst, að alls ekki verður -til þess ætlast, að menn geti framfleytt sér og tjöiskyidu sinni með sama kaupi, sem verið hsfir hingað til, ailra síst þeir, sem kaup þeirra hefir undaniarið verið alt oi naumt, svo sem verkamenn og aðrir, sem lík launakjör hafa. Allir, sem sanngjarnlega mega álita, hljóta að teija sjáltsagt, að kaupið sé hækkað, og því síður ætti að þurfa að óttSst mót- spyrnu gegn því, sem gott útlit má kalla um afurðasölu eins aðalatvinnuvegarins þetta ár, sem sé sjávarútvegarins. Stjirnmála'Býjung. Sem kunnugt er, skal- ráðherra bera ábyrgð 'athafna sinna fyrir Alþingi, kjörnum fulltrúum þjóð- arinnar, og hefir þót.t nóg. Nú er bvo aö sjá, sem kominn sé fram meðbiðill þingains til þessara rótt- inda. Fólag nokkurra gróðamanna hór í bæ, sem ýmsir uppivöðslu- seggir hafa mikil ráð í og kallaí sig >Fólag íslenzkra botnvörpu- skipaeigenda<, krefurí Mbl. í gær at- vinnumálaráðherra yfirlýBÍngar út af ummælum um þjóðDýtingu, sem höfð voru eftir honum í Alþýðu- blaðÍDu, tekur þannig fram fyrir hendurnar á aiþingi og virðist því skoða sig sem að minsta kosti jafn-rétthátt því. Fótt litlu skifti, um hvað þetta félag spyr, sýnist rótt að taka fram, að það er heidur kátlegt að vilja krefjast þess af ráðherra, sem á að hafa yfirstjórn margra fyrirtækja með þjóðuýtu sniði, að hann sé á móti þjóðnýtingu í öilum greinum Lík- lega þættist margur þurfa að krefja slíkan ráðherra sagna. En í Jþettá skifti n á telja, að sjó- mannastéttin befði að minsta kosti fleiri man ra rótt en þetta fólag. Gðð samtök. Sem kunnugt er, heflr togara- útgerðarfélagið h.f. >Kári< keypt fiskverkunarstöðina í Yiðey og flutt þangað til að komast undan róttmætum gjöldum í bæjarsjóð hér. Ekki hefir félagið, er Páll nokkur Ólafsson sem, oft er kendur við Hjarðarholt, er >framkvæmd- arstjóri< fyrir, þó með öllu getab umflúið ab neyta starfsorku verka- íólks úr Reykjavík, en að sögn mjög reynt að þrýsta niður kaupi þess og veitt þvi hinn hraklegasta j viðurgerning að öðru leyti, þótt Páll ísólfsson heldur kirkjnhljémieika í dómkirkjuoni næstkom- andi sunnudag kl. 9 síðd, Aðgangur kostar að eins 1 kr. Aðgönguœlðar fást í bókav. ísafoldar og Sigf. Eymundss. dæmi þess verði ekki sögð að þessu sinni, svo sem ab borga hvorki ferðir né biðir o. fl. í gærmorgun var félagið enn verkfólksþurfi og reyndi að fá hór menn til vinnu inni í Viðey, en allir, sem þar höiðu ábur verið, neituðu að fara. Yar þá leitað til annara en enginn fékst til farar að því, er Alþýðublaðinu hefir verið frá skýrt,, nema einn, sem þó fór ekki til að vinna, heldur til að sækja brauð, er hann átti þar inni frá. Með viðviki þessu hafa verka- menn sýnt í verki fyrirmyndar- samtök og -samhug og gefið öðr- um vinnuseljendum hið ágætasta eftirdæmi um hæfileg svör þeim til handa, er með ófyrirleitni og hörku vilja þröngva kosti fátækra verkamanna, er vinna þeim gagn og gróða. Yorkakaup hoflr hækkað á ísa- flrði úr 90 au. upp í kr, 1,10. J

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.