Alþýðublaðið - 15.03.1924, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 15.03.1924, Blaðsíða 4
&LWÐVMLA&SÐ t verið Jóni Magnússyni sammála, að það heör liklega ekki veiið reynt að iækka laun embættis- manna, þó betur hafi árað en nú, og sízt hjá þeim, sem böíðu þau hæst. Hvað Begja nú þingmenn um kaupið okkar verkamanna, er stundum þessa svo kölluðu lausa- vinnu, sem er að meðaltali frá 10 til 16 hundruð krónur á ári og hjá sumum langt þar fyrir neðan, Taki maður nú til dæmis mann, sem heSr 16 hundruð króna árslaun, og miði það við 8 þúsund króna launin, sem Jón talar um í ræðu sinni get ég ekki betur séð en laun þess manns, sem heSr 16 hundruð krónur um árið, jafDgildi róttum 600 krón- um ySr úrið fyrir stríð eítir Jóns útreikningi. Hvað segja nú þingmenn vorir um þesBi launakjör? Ætli þá sundli ekki að sjá þessar háu tölur, sem nákvæmlega samsvara ferðakoatnaði sumra núverandi þingmanna tú þings áður. Ekki heíði þeim sömu dugað lengi hverjar 600 krónunnar nú, og var þó krónan meira virði þá. Flnst ekki þessum háttvirtu þingmönnum þessi launakjör þola það, þótt lífsnauðsynjar okkar væru toliaðar dálítið ríflega í viðbót við 'það, sem er, eins og óg hefi heyrt að nú standi til að gera. Er óg nú ekki í miklum vafa um, að það nær fram að ganga. Ég þarf ekki annað en að sjá, hvernig þeir meðhöndluðu frumvarpið um undanþágu frá flskveiðalöggjöfinni viðvíkjandi bjargráðum fyrir Hafnarfjöið. (Frh.) Alþingi. J ■ ‘ í efri deiíd voru í gœr af- greidd tvenn lög frá Alþingi, um gjald at hálfu lytsala vegna kostnaðar við eftirlit með lyfja- búðunum o. fl. og og um heimild fyrir bæjarstjórnlr og hrepps- nefndir til að takmarka eða banna hundahaid í kaupstöðum og kauptúnum. Hata hundarnlr að þessu sinni vafíst furðu-lftið fyrir þingmönnum, og er það ef til vlll af því, að hér áttu kaup- staðahundar hiut að máli; ann- ars hata hundarnir undm fatið reynst Atþingi örðugra viðfangs- etni en fólklð, og er þetta þó ekki sagt þinginn til lofs. Þá voru til i. umr. frv. um brt. a kennaraskólalögum og um seðla- útgáfurétt rfkisins (frv. B. Kr.). í neðri deild var og afgreidd sem lög írá Alþingi brt. á 182. gr. hinna almenuu hegningalaga frá 25. júní 1869 (rmitun af kyn- sjúkdómum af ásettu ráði). Þá kom til annarar umr. frv. um brt. á lögum um kosningar til Alþingis. Urðu um það langar umræður og ekkl allar spaklegar né þarflegar. Að Joknum um- ræðum voru samþyktar ýmsar breytingar, er getið verður f næsta biaði. Fuliyrt er, að Jón Þorl. hafi nú símað kóngi, að hann getl ekki myndað stjórn, þótt Ihalds- flokkurinn tðldi sig reiðubúinn að taka við stjórninni, er hann kralðist þess, að stjórnin segði af sér. Verður nú konungur að snúa sér til einhverra annara um aðstoð til þessa verks. Og þó er Jón verkfræðingur. „ Geto aðar-vangeta “ Æ! Getuvansi’ er að geta ekkl enn getið við kóngi litla stjórn og þingleg vangeta' að þora ekki að þurftarliðum1) að stinga fórn. Orðabcekill. Um daginn og Teginn. Félag nngra kommúnista. Fundur í Alþýðuhúsinu kl. 4. á snnnud. Sagðar fróttir frá Éýzka- landi af félaga nýkomnum þaðan. Elrkjnhljémleikar Páls, hinir ódýru eru annað kvöld kl. 9. 1) Nf. flt. -ar en ekkl -ir. I. O. G. T. Svava nr. 23. Fundur á morg- un kl. U/4, Díana nr. 54- Fundur á morg- un kl. 2. Unnnr nr„ 38. Fundur í fyrra málið kl. 10. Skýrt frá árshá- tfðinni. Fjölmenniði Verzl. >KIöpp<, Klapparstfg 27, selur alis konar prjónafatnað, frakka og alfatnað. Verð afar- iágt. Litið hús með stórri eignarlóð til sölu með lækifærisverði og góðum borgunavskilmálum. A. v. á. Kjallaraherbergi til leigu á Urðarstíg 10 A Teggfóðnr. Pað er viðurkent, að okkar vegg- fóður hafa verið seld ódýrara, en annars staðar. — Nú höfum við þegar fengið feiknar-úrval sem við seijum sérlega ódýrt, eða alt frá 65 aura rúllnna af enskn vegg- fóðri. Notið tækifærið og kaupið veggfóðrið nú, meðan úr nógu er að velja. Hl. Rafmi. Hitl & Ljós Langaveg 20 B. — Sími 830. 80 sknggamyndlr verða sýnd- ar með fyrirlestri Ólafs Friðriks- sonar á morgun í Bárunni kl. 4, Aðgöngumiðarnir 1 kr, A morgnn kl. 1 talar stud. theol. Sigurður Gíslason í Verka- mannaskýlinu. (Ekki kl. 2 eins og stendur í Morgunblaðinu). Bráðablrgðarbann, er gildir til þlngloka, hefír rikisstjórnin gefið út gegn ýmsum aðflutn- Ingl. Er almenningur varaður við að hlaupa til að birgja sig að bannvörunum og þannig kaupa þær dýrara verði en þört er á. Rltetjór! eg ábyrgðarznaðsir: Haílbjörn Halláórasea. Preateralðja HaiSfrísaa B*'?9ÍI>kt!5S;4>nari Bsrgstssðis.tstrsstl 1$,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.