Heimilisritið - 01.01.1947, Síða 4

Heimilisritið - 01.01.1947, Síða 4
„Ég elska þig. Ég þarjnast þín og vil ekki lija án þinu, „Nci, Rinn — þetta cr ekki hœgt, það er brjálœði Ekkjan í hvíta húsinu Ovenjuleg smásaga eftir Frank Brookhouser NÚ ER ERFITT að rifja upp fyrir sér harmsöguna, sem gerð- ist í gamla, hvíta húsinu við end- ann á Forgestræti, þegar Valerie Pratiere bjó þar veturinn forðum — nú, í kyrrð sumarkvöldsins, þeg- ar hægur, hlýr andvari snertir þýð- lega þetta fornfálega hús og frið- sælt rökkrið læðist hljóðlega yfir borgina eins og móðir, sem stiklar á tánum inn í herbergi sofandi barns. að er erfitt að gera sér í hugarlund, hvernig þessi bústaður var þá, því að nú er húsið orðið hrörlegt og vanhirt. En vetur einn fyrir mörgum árum sköpuðust þar 2 HEIMILISRITIÐ

x

Heimilisritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.