Heimilisritið - 01.01.1947, Qupperneq 12

Heimilisritið - 01.01.1947, Qupperneq 12
landabréfinu og vegna þess eins, að hún vildi fá að dvelja á róleg- um stað í nokkur ár. Síðan maður- inn hennar dó, hafði henni fund- ist allt, sem hún tók sér fyrir hendur, ófullnægjandi, og leitaði því.að litlum, rólegum bæ. Ef til vill hefur hún gleymt þessu öllu núna, en bærinn talar enn um þennan vetur sem „veturinn, þeg- ar Valerie Pratiere var hér“. Rinn hefur aðeins heyrt einu sinni frá henni. Það var þegar fyrsta skáldsagan hans kom út. Bókin hafði verið tileinkuð Val- erie Pratiere. Hún var þá í Eng- landi. ÉG HAFÐl lesið þá sögu, áður en ég kynntist Rinn, og nafnið og þessi einfalda tileinkun hreif mig, eftir að ég var orðin hrifin af hon- um. Tileinkunin var aðeins „Til Valerie Pratiere“ Enginn hafði nokkru sinni heyrt hennar getið. Enginn vissi hver hún var. Rinn sagði mér frá henni eitt kvöldið áður en við giftum okkur og ég hef reynt að segja þér dálítið úr sögu hennar, eins og ég held að hún hafi hlotið að vera, eftir frásögu Rinns og því, sem ég veit um hann og get myndað mér uih borgina. En enginn, raunverulega enginn, getur sagt söguna nema Valerie og Rinn, og ef til vill eru þau bæði of nátengd henni til þess að fara al- veg rétt með. Ég geri ráð fyrir að sagan sé ein af þeim sögum, sem lokaðar> eru innan veggja í hvítu húsi við endann á Forgestræti, húsi, sem tönn tímans hefur máð hvítu málninguna af, húsinu, sem Valerie Pratire bjó í veturinn forð- um. E N D I R • SKRÍTLUR • VINNUKONAN KVEÐUR Vinnukonan hefur verið rekinn úr vistinni, en um Ieið og hún fer á hún orða-skipti við húsmóðurina. „Svo þér segið að ég daðri? Gott og vel, það getur vel verið. En ég hef meiri rétt til þess heldur en til dæmis þér. Eg lít miklu betur út en þér, bæði í andliti og að ég tali ekki um vöxtinn, auk þess sem ég er yngri. Hver hafi frætt mig á því? Það skal ég fúslega játa. Það var maðurinn yðar. Og svo kyssi ég lika miklu betur en þér. Yður langar kannski lika til að vita hver hafi sagt mér það?“ „Þér ætlið víst ekki að voga yður að halda því fram að maðurinn minn —“. „Nei, frú mín, hann hefur þagað yfir því. En húsvörðurinn yðar segist ekki bera það saman“. 10 HEIMILISRITDD
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.