Heimilisritið - 01.01.1947, Blaðsíða 13

Heimilisritið - 01.01.1947, Blaðsíða 13
Öðlist Aðferðin er einfaldlega sú, að horfast í augu við annmarka yðar og fylgja fáeinum reglum aðlaðandi persónuleika — Efiir Jean Z. O-wen — EF TIL VILL gerið þér yður ekki ljóst, að þér eruð miður aðlað- andi. Þér takið einungis eftir því, að þér eruð oft skapillar og kennið óþæginda í návist fólks, er þér ef til vill hafið þekkt lengi. Þér hafið kannski óljósan grun um, að ýmis af þeim heimboðum, er þér hljótið, séu af hendi kunningja yðar eins- konar „eyðufylla" í samkomum þeirra, sem gripið er til á síðustu stundu, eða þá að þeir, er bjóða yður í samkvæmi, hafa ekki fund- ið neina aðra til að hafa nógu margar dömur við borðið og þess vegna gripið til yðar. . Þó eruð þér ekki svo afleitar, að yðar eigin áliti. Þér vitið sjálf- ar, að þér eruð að minnsta kosti í meðallagi laglegar, komið vel fyr- ir yður orði og eigið þann eigin- leika að geta hlustað með þolin- mæði á það, sem aðrir hafa að segja yður. Þrátt fyrir þetta eruð þér ekki í vafa um, að yður skortir persónulegt aðdráttarafl og þér vilduð sjálfar geta haft áhrif til bóta á þennan ágalla yðar. Þér getið, vissulega orðið skemmtileg- ar og aðlaðandi, ef þér einungis viljið horfast í augu við galla yðar og fylgja nokkrum einföldum regl- um. Lítið yður sjólfa sömu augum og aðra. Þetta táknar ekki, að þér eigið að sýna takmarkalausa eigingirni, kn hinsvegar það, að þér gerið yð- ur fullkomlega ljósar skyldur yðar og réttindi sem einstaklings og krefjizt, að yður sé sýnd sama kurteisi og þér teljið yður skylt að sýna öðrum. Verið ekki stöðugt með afsakan- ir á vörunum varðandi útlit yðar, fortíð eða hæfileika. Munið, að sérhver hefur sína galla og að þeir HEIMILISRITIÐ 11
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.