Heimilisritið - 01.01.1947, Qupperneq 18

Heimilisritið - 01.01.1947, Qupperneq 18
Verið glaðlyndar. Ekkert er eins þreytandi og sú manneskja, sem situr hreyfingar- laus og talar lon og don um lífið, en hreyfir ekki litla fingur til að taka sjálf þátt í því, þótt það sé iðandi allt í kring um hana. Takið þátt í lífinu sjálfar. Farið á skemmtistaði og njótið þess. Og um fram allt, gleymið ekki að vera broshýrar. Metið að verðleikum það sem yður er gert. Það er sama hvort þakklæti er látið í ljós í orði eða verki, ef það kemur frá hjartanu. Þá mun það vísara til þess að afla yður vin- sælda en nokkuð annað. Þér skul- uð ekki reyna að telja yður trú um, að vinum yðar standi á sama um það, hvort »þér sýnið þeim þakklæti í einhverri mynd eða hvort þér gleymið að senda þeim „línu“ sem þér höfðuð lofað. Sama máli gegnir ef þér gleymið að koma í heimboð, er yður bar skylda til að fara í. Eitt sinn tjáði frægur sálfræðing- ur mér, að miður aðlaðandi fólk ætti raunverulega að vera þakk- látt fyrir að vera það, vegna þess að ef því tækist að breyta sér til batnaðar hefði það almennt miklu. meiri möguleika til að verða ham- ingjusamt og vinsælt, heldur en það fólk, sem hefði meðfædda eig- inleika til þess að afla sér vin- sælda. Fólk, sem er hlédrægt að eðlisfari, gerir sig ekki sekt um að nota frekju eða yfirborðsmerinsku. Slíkar manneskjur ergja ekki aðra með innantómu orðagjálfri eða lát- lausri viðleitni að því marki að vera miðdepill allrar aðdáunar. Hlédrægir menn eru jafnan mikl- um mun vinfastari en þeir, er virð- ast allra vinir þegar í stað. Það er vissulega fremur auðvelt að breyta sjálfri sér eftir eigin ósk- um, þegar loks heiðarleg tilraun er gerð til þess af fullri alvöru. Það þarf að vísu sterkan sjálfsaga, til að ná verulegum árangri, en engin áreynsla borgar sig þó betur þegar á allt er litið. ENDIR Kæn kona. — Hvert œtlarðu að fara svona klædd? — Ut og sýna nágrönnunum, að þú ert svo nízkur, að þú tímir ekki að gefa kon- unni þinni nýjan kjól. 16 HEIMILISRITIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.