Heimilisritið - 01.01.1947, Qupperneq 19

Heimilisritið - 01.01.1947, Qupperneq 19
Hún sneri sér að honum og sló hann rösklega utan undir. Undarleg er ástin Létt smásaga eftir Kristmann Gu'ðimu: ■. A tr< ► 6» J -■ u i t' BERÍT litla fór úr búðinni, þeg- að klukkuna vantaði stundarfjórð- ung í átta. Raunar var lokað klukkan sjö,-en það var alltaf'svo mikið að gera á eftir. Þetta var vefnaðarvöruverzlun og allt á tvístringi í búðinni, þegar síðustu viðskiptavinirnir voru farnir. Berít var smávaxin og snotur. Hún hafði krakkalegt andlit, mó- brún, þunglyndislega augu, rauðar varir og dökkt, hrokkið hár. Hún var átján ára og nýlega komin til borgarinnar utan úr sveit. Fyr- ir níu tíma vinnu í búðihni fékk hun hundrað og tuttugu krónur. Það voru tveir piltar skotnir í henni. Annan þeirra, sem hét Hannes, hafði hún þekkt lengi; hann var úr sveitinni hennar, en hafði farið til borgarinnar tveimur árum á undan henni. Hann var rafvirki og hafði tvö hundruð tutt- ugu og fimm krónur á mánuði. Honum fannst að þau gætu gift sig upp á það. Berít hélt líka, að það myndi duga; en hún var ekki al- veg viss um, hvort hún elskaði hann nógu mikið til þess að giftast honum. Reyndar leið henni alltaf vel, þegar hún var með Hannesi. Hann var svo fyndinn og skemmti- legur og alltaf í góðu skapi. Og þó hann væri ekki tiltakanlega lag- legur, þá var hann heldur ekki ljótur. Andlit hans var stórt, HEIMILISRITIÐ 17
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.