Heimilisritið - 01.01.1947, Blaðsíða 21

Heimilisritið - 01.01.1947, Blaðsíða 21
Þegar hún var komin úr káp- unni og búin að púðra sig, opnaði hún koffortið sitt og náði í pressu- járnið. Það var nytsamasti grip- urinn, sem hún átti. Hún notaði það .nefnilega til að sjóða á. Það var auðvitað stranglega bannað að elda mat í herbergjunum, en það var ekki hægt að banna leigjend- unum að eiga pressujárn. Og nú var Berít litla búin að hita upp matinn sinn á því í hálft ár. Auk þess hafði hún notað pressujárnið sem ofn lika, því leigjendurnir áttu sjálfir að kaupa kol til hitunar. Hún sneri pressujárninu við og skorðaði það með nokkrum eld- húsreyfurum, sem Hannes hafði lánað henni. Svo lét hún kjötboil- urnar, sem hún hafði-keypt á leið- inn, í kastarolu, ásamt þremur Jcöldum kartöflum, og rétt á eftir fór blessuð matarlyktin að anga um herbergið. Þá var barið. Það var Viktor. Hún opnaði og hleypti honum inn. Hann var vel klæddur og.snyrti- legur, en afskaplega alvarlegur í bragði, augnaráðið var nærri því draugalegt. Hún tók kveðju hans glaðlega og bauð honum sæti á rúminu. Hann fussaði yfir matar- Ij'ktinni og gretti sig, þegar hann sá ofan í kastaroluna. „Að þú skulir nenna þessu“, sagði hann, stundi þungann og kveikti sér í sígarettu. „Já, það er von, að þú segir það“, svaraði hún hressilega. „Ég ætlaði nú reyndar að borða á Borginni í kvöld, eins og venjulega; en svo fannst mér eitthvað svo róman- tískt að borða heima einu sinni, til tilbreytingar! — Skelfing ertu annars súr á svipinn; þú lítur út eins og pabbi minn, þegar mamma gaf honum sáltfisk í sunnudags- matinn!“ „Ég hef nú svo sem ekkert sér- stakt að gleðjast yfir“, sagði hann og draup höfði þungur á svip. „A ekki; ósköp ertu tíkó! Sérðu ekki blessað vorið og fína veðrið? Eigum við að ganga svolítið okk- ur til skemmtunar á eftir?“ „Æ nei. t— Vorið segirðu. Það er nú ekkert annað en venjulegt nátt- úrufyrirbrigði. — Heyrðu Berít, ég þarf að tala. við þig um alvar- legt málefni". „Já, lof mér nú að borða fyrst“. IJún hellti úr kastarolunni á disk og settist með hann á rúmið hjá lionum. „Ég skrifaði pabba um daginn“, sagði Viktor. „Svarið kom í dag“. — Rödd hans var döpur og drunga- leg. — „Ég' sagði honum allt sam- an,-skilurðu. Iíann segir að ég megi gifta mig, ef ég vilji koma heim og taka við verzluninni. — Nú, hvað segirðu við þessu?“ Berít litla varð hugsi: — Það gæti svo sem verið nógu gaman að gifta sig núna bara í hvelli, verða kaupmannsfrú, fá góðan mat, fal- HEIMILISRITIÐ 19
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.