Heimilisritið - 01.01.1947, Qupperneq 24

Heimilisritið - 01.01.1947, Qupperneq 24
ið mitt Ktla, hvað gengur eigin- lega að þér?“ Það var voða gott að vera hjá honum, hann var svo stór og sterk- ur. Hún náði sér fljótt aftur og hætti að kjökra. „Heyrðu, Óli“, sagði hún eftir stundarkorn; „sér þú nokkurntíma stjörnur, sem ekki eru til?“ Hann hló góðlátlega. „Ónei, telpa mín. Reyndar þykir mér gott í staupinu, en ég drekk alltaf í 'hófi!“ „Heyrðu“, hélt hún áfram; „heldur þú, að ég hafi munninn fullann af viðbjóðslegum kvik- indum?“ „Ertu orðin eitthvað verri, Berít mín?“ -Hann tók fastar utan um hana og lyfti henni upp á kné sér. „Ég skal svei mér sýna þér, kelli mín, að ég er ekki minnstu vitund hræddur við munninn á þér!“ Hún streyttist dálítið á móti, svona rétt til málamynda; svo tók hún um hálsinn á honum og lofaði honum að kyssa sig eins og hann vildi. — Því þetta var hann ólafur, stóri, fallegi pilturinn, sem allar stelpur voru bálskotnar í heima í sveitinni þeirra. Þegar þau voru búin að kyssast, varð hann allt í einu vandræða- legur á svipinn. „Berít“, sagði hann. „Ég hafði hugsað mér -ehaldið að -e-e- að ég. — Æ, hvern skrambann er ég að þvaðra! Viltu giftast mér, Berít?“ „Ha, — já, það vil ég!“ svaraði hún. E N D I R — Skrítlur — EKKI NÓGU MÖRG Bóndi nokkur, fátæklegur til fara, kom eitt sinn til ljósmyndarans í kaup- staðnum og spurði. „Tttkið þér myndir af börnum?“ „Já, já“. „Hvað kostar það?“ „Tíu krónur dúsínið". . „Jæja. Nú þá er bezt ég komi heldur að hausti, því ég á ekki nema ellefu núna“. NÓGU STYRK TUNGA — Læknirinn leit á tunguna í mér og gaf mér svo lyfseðil upp á styrk- ingarmeðal. — Hvað í ósköpunum segirðu, Margrét — ekki þó fyrir tunguna víst? 22 HEIMILISRITIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.