Heimilisritið - 01.01.1947, Qupperneq 27

Heimilisritið - 01.01.1947, Qupperneq 27
Grein ejtír JOHN GUNTHER rituð meðan Mussolini var á líji — framhald úr síðasta hefti v Mussolini og stórveldisdraumar hans Fyrst var sagt að Mussolini hefði sent Balbo í útlegð, vegna þess að flugferðin hefði skapað honum of mikla lýðhylli. En sýnilegt er, að ekki hefur minna ráðið náin vin- átta Balbos og Umbertos, ítalska ríkiserfingjans, sem gerðist á þeim tíma mjög fráhverfur fasistum. Einu sinni, þegar Balbo var flug- málaráðherra, varð Mussolini óá- nægður með kostnaðaráætlun lians til flugmálanna. Þegar Balbo kom í Veneziuhöllina, sér hann að stóll- inn, sem stóð vanalega við skrif- borð Mussolinis, er farinn, en Mussolini situr sem fastast. Þetta táknaði, að nú átti að hirta Balbo eins og skólastrák. Hann átti að standa meðan hann talaði. En Balbo gerði sér h'ægt um vik og tyllti sér á skrifborðið fyrir framan Mussolini. Höfð eru eftir Balbo ummæli, sem sýna hvað hugsunarháttur fasista fyrr á árum var líkur því, sem síðar kom í ljós í Þýzkalandi: „Þegar ég kom aftur úr styrj- öldinni — alveg eins og margur annar — hafði ég skömm á stjórn- málum og stjórnmálamönnum. Þeir höfðu að mínu viti brugðizt vonum hermannanna, og samið háðulegan frið fyrir Ítalíu. Attum við að berjast og fórna blóði okkar fyrir Giolitti, sem prangaði með allar hugsjónir. Nei, þá var betra að neita öllu, eyðileggja allt, til þess að reisa síðan allt að nýju frá grunni“. Emilio de Bono marskálkur er einni kynslóð eldri en Balbo, fædd- ur 1866. Hann var fyrsti yfirhers- höfðinginn í Abessiniu. Hann stjórnaði herdeildinni, sem Musso- lini var í, í styrjöldinni. Honum rann „hrun“ Ítalíu svo til rifja á árunum 1919 og 1920 að hann sagði af sér hershöfðingjastöðunni og gekk í flokk fasista. Hann stundar hijómlist sér til skemmtunar og samdi fyrsta hergöngulag svart- stakka. Hann var landstjóri í Tri- HEIMILISRITIÐ 25
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.