Heimilisritið - 01.01.1947, Síða 35

Heimilisritið - 01.01.1947, Síða 35
\tutt - hvort er fallegra ? I einnig álit einstakra filmstjama. Yfirleitt virðist sem meiri hlutinn sé með því að stuttklippa alls ekki hárið. Hazel Rogers, sem er hár- greiðslukona hjá RKO-félaginu, segir: „Ef maður tekur hina hag- kvæmu hlið málsins, þá geta leik- konurnar í Hollywood alls ekki verið með stuttklippt hár. Það er ekki hægt að breyta stutta hárinu eins og því síða. Nú sem stendur er verið að búa til mikið af gama'l- dags kvikmyndum. Til þess þarf þá að nota hárkollur, sem eru bæði heitar, auk þess sem þær ljósmynd- ast ekki vel“. Önnur hárgreiðslukona, Helen Hunt, hjá Columbia, tekur í sama strenginn. Hún segir: „Allar stúlk- ur líkjast hverri annarri, þegar þær eru með stutt hár“. ' Sidney Gullaroff, sem er hjá Metro-Goldwyn-Mayer, teiknaði Itutta greiðslu fyrir Lana Turner núna í nýrri kvikmynd. En Lana er þegar farin að láta hárið vaxa aftur, þar sem greiðsla þessi þykir ekki fara henni sem bezt. Joan Crawford, sem veittist sá heiður að vera kjörin bezta leik- kona ársins 1945, segir: „Mjög mikilla áhrifa gætir nú í dag frá Viktoríu-tímabilinu í öllum klæðn- Stjömur með stuttklippt hár. Marsha Hunt Laraine Day Claudette Colbert HEIMILISRITIÐ 33

x

Heimilisritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.