Heimilisritið - 01.01.1947, Blaðsíða 35

Heimilisritið - 01.01.1947, Blaðsíða 35
\tutt - hvort er fallegra ? I einnig álit einstakra filmstjama. Yfirleitt virðist sem meiri hlutinn sé með því að stuttklippa alls ekki hárið. Hazel Rogers, sem er hár- greiðslukona hjá RKO-félaginu, segir: „Ef maður tekur hina hag- kvæmu hlið málsins, þá geta leik- konurnar í Hollywood alls ekki verið með stuttklippt hár. Það er ekki hægt að breyta stutta hárinu eins og því síða. Nú sem stendur er verið að búa til mikið af gama'l- dags kvikmyndum. Til þess þarf þá að nota hárkollur, sem eru bæði heitar, auk þess sem þær ljósmynd- ast ekki vel“. Önnur hárgreiðslukona, Helen Hunt, hjá Columbia, tekur í sama strenginn. Hún segir: „Allar stúlk- ur líkjast hverri annarri, þegar þær eru með stutt hár“. ' Sidney Gullaroff, sem er hjá Metro-Goldwyn-Mayer, teiknaði Itutta greiðslu fyrir Lana Turner núna í nýrri kvikmynd. En Lana er þegar farin að láta hárið vaxa aftur, þar sem greiðsla þessi þykir ekki fara henni sem bezt. Joan Crawford, sem veittist sá heiður að vera kjörin bezta leik- kona ársins 1945, segir: „Mjög mikilla áhrifa gætir nú í dag frá Viktoríu-tímabilinu í öllum klæðn- Stjömur með stuttklippt hár. Marsha Hunt Laraine Day Claudette Colbert HEIMILISRITIÐ 33
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.