Heimilisritið - 01.01.1947, Síða 36
aði. Það segir sig sjálft, að stutt
hár fer ekki vel við þá tízku“.
Bette Davis og Ann Sheridan
neita báðar að hafa stutt hár, þar
sem það rnundi útheimta hárkollur
við myndatökurnar.
Mureen O’IIara liefur mjög fal-
legt rautt hár, sem nýtur sín sér-
staklega vel í litmyndum. Hún seg-
ir að sig dreymi ekki um að láta
klippa það.
Gene Tierney segir, að sítt hár
sé kvenlegra og giæsilegra en stutt
hár.
Rita Ilayworth hefur áberandi
fallegt, sítt hár, sem hún vill ekki
skerða.
Loretta Young segir, að konu
geti ekki fundizt hún vera lagleg
ef hún sé með stutt hár.
Undantekningar frá þessu eru
nokkrar stórfallegar konur, sem
ávallt eru með stutt hár. Þær eru:
Claudette Colbert, Marsha Hunt
og Laraine Day. Claudette notar
hið svokallaða fjaðurskorna hár.
Ekki er annað að sjá, en að stutta
hárið fari þessum stúlkum mjög
vel.
Þegar Frank Sinatra var spurð-
ur um álit hans, sagði hann: „Stutt
hár kemur ekki til greina.,Jafnvel
hálfsokkastelpu myndi ekki fara
það vel“.
Van Johnson vildi ekki taka af-
stöðu, heldur sagði, að' það væri
undir andlitsfalli og ýmsu öðru
komið, hvort stúlku færi betur sítt
hár eða stutt.
Frances Langford spurði her-
menn á einni söngskemmtun sinni,
hvert þeirra álit væri:-„Við viljum
34
HEIMILISRITIÐ