Heimilisritið - 01.01.1947, Page 39

Heimilisritið - 01.01.1947, Page 39
Stormurinn — Skuggaleg smdsaga eftir McKnight Malmar — Viltu að blóðið storbii í œðum- þín- um og luírin rísi á höfði þér? Já? Lcstu þá þessa sögu upphátt við lccrta- Ijós á skammdcgiskvöldi. HÚN STAKK lyklinum í skrána og tók í hurðina. ískaldur vindurinn reif hana úr höndum hennar og slengdi henni upp að veggnum. Hún þurfti að taka á öllu afli til þess að loka henni á móti storminum og hafði ekki fyrr lokið því er regnið kom beljandi í stríðum straumum, svo buldi í rúðunum. Hún varpaði öndinni, fegin að vera komin heim nógu snemma. í svona veðri flæddi æ*tíð yfir þennan eina veg, sem hægt var að komast þangað heim. Hálf- tíma seinna hefði billíinn ekki komizt leiðar sinnar. Það var ekk- ert ljós í húsinu. Ben var þá ekki heima. Hún var dálítið von- svikin. Alla leiðina heim — hún hafði verið í heimsókn hjá systur sinni — hafði hún gert sér í hug- Ilún gat ekld veriö hér lengur — í návist þess, sem var í kistunni. arlund, að hún kæmi að upplýstu húsinu og Ben sæti við arininn og læsi í kvöldblaðinu. Iíún hafði hlakkað til að koma honum á óvart og sjá hann gleðjast yfir komu hennar, viku fyrr en hann bjóst við. Hún sá í huga sér birta yfir svip hans, sá hann taka í axlir hennar \ HEIMILISRITIÐ 37

x

Heimilisritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.