Heimilisritið - 01.01.1947, Blaðsíða 39

Heimilisritið - 01.01.1947, Blaðsíða 39
Stormurinn — Skuggaleg smdsaga eftir McKnight Malmar — Viltu að blóðið storbii í œðum- þín- um og luírin rísi á höfði þér? Já? Lcstu þá þessa sögu upphátt við lccrta- Ijós á skammdcgiskvöldi. HÚN STAKK lyklinum í skrána og tók í hurðina. ískaldur vindurinn reif hana úr höndum hennar og slengdi henni upp að veggnum. Hún þurfti að taka á öllu afli til þess að loka henni á móti storminum og hafði ekki fyrr lokið því er regnið kom beljandi í stríðum straumum, svo buldi í rúðunum. Hún varpaði öndinni, fegin að vera komin heim nógu snemma. í svona veðri flæddi æ*tíð yfir þennan eina veg, sem hægt var að komast þangað heim. Hálf- tíma seinna hefði billíinn ekki komizt leiðar sinnar. Það var ekk- ert ljós í húsinu. Ben var þá ekki heima. Hún var dálítið von- svikin. Alla leiðina heim — hún hafði verið í heimsókn hjá systur sinni — hafði hún gert sér í hug- Ilún gat ekld veriö hér lengur — í návist þess, sem var í kistunni. arlund, að hún kæmi að upplýstu húsinu og Ben sæti við arininn og læsi í kvöldblaðinu. Iíún hafði hlakkað til að koma honum á óvart og sjá hann gleðjast yfir komu hennar, viku fyrr en hann bjóst við. Hún sá í huga sér birta yfir svip hans, sá hann taka í axlir hennar \ HEIMILISRITIÐ 37
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.