Heimilisritið - 01.01.1947, Blaðsíða 46

Heimilisritið - 01.01.1947, Blaðsíða 46
huga það. Ég er dauðþreyttur eft- ir þessa löngu ferð“. Hún sá að hann var þreyttur, og fyrst hann á annað borð var kominn, gat hún beðið. Henni fundust síðustu klukkustundirnar vera eins og martröð, sem er liðin hjá, hræðileg, en þó undarlega ó- raunveruleg, hún fór jafnvel að ef- ast um að líkið í kistunni væri ann- að en skelfilegur draumur, enda þótt hún sæi það ljóst fyrir hugar- sjónum sínum. Iíann kom brátt niður til henn- ar í eldhúsið í þurrum fötum. Henni létti við að sjá hversu ró- Iegur hann var og hraustlegur í út- liti. Hún var næstum skömmustu- leg þegar hún sagði honum frá and- litinu á glugganum, opnu dyrun- um og loks líkinu í kistunni. Ben lágði arminn um mitti hennar. „Blessað barn; stormurinn liefur gert þig dauðhrædda. Þú hefur séð sýnir“. Hún brosti efablandin. „Já. Ég er líka farin að halda það. En þú ætlar saúit að gá í kistuna, Ben? Ég verð að vita vissu mína“. „Auðvitað geri ég það“, sagði hann mildilega. „Þér mun líða bet- ur, ég skal gera það nú undir eins“. Hann fór niður og kveikti í kjall- aranum. Hún fékk ákafan hjart- slátt og suðu fyrir eyrun. Þetta gat ekki hafa verið tómur hugarburð- ur, það var óhugsandi að trúa því, að ímyndun hennar gæti leikið þannig á skilningarvit hennar. Hún beið. Bödd hans var glað- leg eins og áður. Hún trúði ekki sínum eigin eyrum. „Það er ekkert nema nokkrir bögglar. Komdu og sjáðu“. Hún skalf í hnjáliðunum, þegar hún gekk aftur niður stig- ann. AHt var eins og hún mundi að það hafði verið áður, nema vind- urinn stóð inn um brotinn glugga og regnið streymdi inn á gólfið og glerbrotin. Trjágreinin, sem lá á gluggakarminum hafði sópað burt öllu gleri úr umgerðinni. Ben stóð hjá opinni kistunni og beið eftir henni. „Sjáðu“, sagði hann. „Það er ekkert. Bara gömul föt“. Hún gekk til hans. Var hún orð- in brjáluð? Mundi hún sjá allt þetta sama og áður, þó Ben sæi það ekki? Hringinn með demantin- um í klóm Ijónsins? Hún leit hikandi niður í kist- una. Líkið var þar ekki! Þarna voru fatabögglarnir vafð- ir innan í gömul dagblöð. Ekkert annað. Hún hlaut að hafa séð ofsjónir. Það létti af henni fargi við þá til- hugsun, en þó var hún hrædd og rugluð. Það var hræðilegt að geta átt von á því að verða slíkum skelfilegum ofsjónum að bráð hve- nær sem væri. „Mig hefur dreymt það allt. 44 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.