Heimilisritið - 01.01.1947, Page 49

Heimilisritið - 01.01.1947, Page 49
Fira Benson notar einnig íburð- armikil silkiefni. Hjá henni gætir einfaldleika í línum. Pils, er falla þétt að líkamanum. Myndin að of- an er af fyrirmynd frá Fira Ben- son, það er frúarlegur kvöldkjóll úr þunnu, mjúku úllarefni, yfir kjóln- um er „Bolero“-jakki ísaumaður með perlum. Muriel King notar mikið silki- flauel í eftinniðdagskjóla. Dragtir hjá henni eru síðar og þröngar í mittið. Hún notar mikið sterka liti í ullarkjóla og eru margir þeirra háir í hálsmálið. Myndin að ofan sýnir glæsilegan eftirmiðdagskjól úr brúnu silki. Pilsið á honum, hið svokallaða „Fiðrildapils“, er eftir hugmynd Muriel King. Slaufan og kraginn eru úr silkiflaueli. Kvöldkjólarnir frá Muriel Iving eru vandlega unn- ir og hafa margir þeirra á sér róm- antískan blæ. HEIMILISRITIÐ 47

x

Heimilisritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.