Heimilisritið - 01.01.1947, Síða 51

Heimilisritið - 01.01.1947, Síða 51
Þessi fallega loðkápa er úr svo- nefndu „nertV'-skinni. Ermarnar eru hálfsíðar ’og ákaflega víðar, enda eru notaðir mjög háir hanzk- ar við þær. Þótt þetta sé nýtt loðkápusnið þá er rétt að hafa það hugfast, að loðskinn eru alltaf í tízku. Frönsku hattarnir eru nokkuð frábrugðnir tízkuhöttunum í Bandaríkjunum um þessar mund- ir. í Frakklandi tíðkast stásslegir hattar með allskonar fellingum og böndum, og sitja flestir hátt uppi á höfðinu, eins og myndin hér að ofan sýnir. En amerísku hattarnir eru hinsvegar miklu sléttari, nú orðið, með einföldum línum og falla djúpt niður á hnakkann eða niður með öðrum vanganum. HEIMILISRITIÐ 49 <

x

Heimilisritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.