Heimilisritið - 01.01.1947, Blaðsíða 54

Heimilisritið - 01.01.1947, Blaðsíða 54
allt í einu eftir því, að ein anzi snotur stúlka gaf honum í meira lagi áberandi augnatillit 'og brosti til hans um leið. Hjartað tók að hoppa af kæti í brjóstinu á honum, því það var enginn vafi á, að stúlk- an meinti eitthvað með þessu.\ Strax og hljómsveitin byrjaði að spila, rauk Kalli upp frá borðinu og hneigði sig djúpt fyrir stúlkunni. Hún þrýsti sér upp að honum og sveif með honum um gólfið. Kalli hafði aldrei fengið svo dásamlega dansmey áður, og hann furðaði sig á því að hafa ekki boðið henni fyrr upp. Hún fylgdi honum svo vel eftir og óhikandi í öllum hnébeygj- um að hún virtist alveg vera sköp- uð fyrir hann. Það leið heldur ekki á löngu þar til fjörugar samræður hófust hjá þeim, um danslistir og slagsmál, og hún sagðist vera viss um, að Kalli væri skapaður til að iðka hvort tveggja. Þegar Kalli hafði dansað blóð- heita vangadansa við stúlkuna og sagt henni frá ýmsu, sem komið hafði fyrir hann, spurði hann hana, hvort hann mætti fylgja henni heim, því það væri dimmt og vont veður úti. Stúlkan sagði, að það væri meir en velkomið, því hún ætti svo langt heim. Hann flýtti sér þá að ná í frakkann sinn og kvaddi félaga sína, eins og hann var vanur á böllunum — með því að segja „bless“ og blikka þá um leið. „Hvar áttu heima?“ spurði Kalli s’túlkuna, þegar þau komu út. „Ég á heima inni á Laugarnes- vegi. Þér finnst það kannski nokk- uð löng fylgd?“ „Allt í lagi, elskan mín, við fáum okkur bara bíl“, sagði Kalli og tókst allur á loft. Kalli stöðvaði fyrsta bílinn, sem þau mættu, og bað hann að keyra í einum hvelli, því hann þyrfti að flýta sér svo mikið. Stúlkan hló að honum og virtist eiga bágt með að stilla sig. Svo þrýsti hún sér þétt upp að honum. „Hefurðu prívat?“ spurði Kalli þegar bíllinn ók af stað. „Já, auðvitað. Ég hef alltaf haft prívat, og ég get meira segja hitað handa okkur kaffi, ef þú kærir þig um“. „Það er nú sv^i mér fínt að fá heitt kaffi í frostinu“. Loksins stanzaði bíllinn og Kalli borgaði bílstjóranum, á meðan stúlkan leitaði að húslyklinum í veskinu sínu, og fylgdi henni svo þegjandi eftir upp á efstu hæð, í miklum spenningi. Loks nam hún staðar og hvíslaði lágt: „Farðu inn í herbergið, sem þú sérð hérna beint á móti þér, og vertu fljótur, því ég ætla að loka ganghurðinni, svo að enginn trufli okkur“. Kalli lét ekki segja sér það tvisvar, opnaði þegar hurðina í mesta flýti og var kominn inn á 32 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.