Heimilisritið - 01.01.1947, Qupperneq 64

Heimilisritið - 01.01.1947, Qupperneq 64
ÞRÆTUGJARNIR NÁGRANNAR Nágrannarnir, sem búa í húsunum A, B, C, D, og E, eru ákaflega þrætugjarnir og kemur mjög illa saman. Þeir eiga sinn hvern bílinn og geyma bílana í bílskúruin, sem standa í röð eins og sýnt er til hægri á myndinni. Sá sem á lieima í A-húsi geymir sinn bíl í A-bíIskúr, sá sem á heima í B-húsi geymir bíl sinn í B-húsi o. s. frv. Þegar þessir ósamrýmdu nágrannar fara frá liúsi sínu til bílskúrs síns gæta þeir þess sérstaklega að ganga aldrei yfir gang- stíga hvers annars._ Dragið nú línur frá xbúðarhúsunum til bílskúranna, til þess að sýna, hvernig þeir liafa farið að. Ein lína má alctrei liggja yfir aðra. FINNIÐ ÞAÐ ÚT 1. Nýjársdagur 1939 var sunnudagur. Hvaða vikudag var jóladagurinn 1938? 2. Hversu mörg ár lifði maður, sem fæddist áríð 40 f. Kr. og dó árið 4 e. Kr? BÚÐINGSÞRAUT. Þrjú börn koma við.sögu. Tvö vilja eta hrísmjölsbúðing, tvö sagóbúðing, tvö súkkulaðibúning. Eitt þeirra, sem vill ekki eta súkkulaðibúninginn, vill ekki eta sagó- búðinginn. Maja, sem vill ekki eta sagó- búðínginn vill ekki eta hrísmjölsbúðinginn. Hvað af þessum búðingum vilja Siggi, Nonni og Maja eta hvert fyrir sig? GÁTA Jón mætti ættingja sínum, sem hann hafði ekki hitt eða heyrt frá í fjölmörg ár. „Góðan dagiim", sagði hann. „Hvað er að frétta af ])ér?“ „Allt gott. Ég hef gil'st, og þetta barn er nú hún dóttir mín. Hún heitir í höfuðið á mömmu sinni“. „Hvað syngur í þér, Soffía litla?“ spurði Jón. Hvernig vissi liann um nafn telpunnar? HVAÐ VAR KAUPVERÐIÐ? Maður nokkur keypti mótorbát, sem kostaði hann 300.000 krónum meira en sem nam einum fjórða kaupverðsins. Hvað Aar kaupverð mótorbátsins? SPURNIR 1. Ilvað heitir aðaláin í Palestínu? 2. I hvaða Iandi er Londonderry? 3. Á hvaða tungumáli var Gamla testa- menntið ritað? Svör á bls. 6Ji. 62 HEIMILISRITIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.