Alþýðublaðið - 17.03.1924, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 17.03.1924, Blaðsíða 1
t&& sf Alft^Qqflokkifcqin 1924 Mánudaginn 17. marz. 65. tölublað. Kauphækkne virðir að fást nú þegar. Þaö eru ekki að eins gengisr- fallsástæðumar og þar af leiðandi verðhækkun á yörurn, sem_ það er reist á, að kaup verkalýðsins þurfi að hækka. Til þess ber að auki annaö, fyrirsjáanlegar, aukn- ar álögur á ve^rkafólkið til þarfa ríkissjóðs, þótt' þær ættu heldur að Ienda á öðrum, Bem betur geta borib þær, svo sem ýmisleg skatta- hækkun, sbr. gengisviðauka-frum- varpið, og þar að auki óeðlileg hækkun á verðlagi ýmsra vöru- tegunda, er leiða munu af að- flutningshöítunum, jafnvel þótt hámarksverð verði, fyrirskipað, hvað þá, ef það verður ekki gert. En það er að vísu ekki ein- ungis kaup verkafólks í þrengstu merkingu, sem þarf að hækka, þótt þar sé þörfln brýnust. Kaup allra, aem vlnna fyrir kaup, í hverri stöðu sem eru, nema ef til vill hinum allra hæst launuða, verður líka að hækka og það sem allra fyrst, Slíkt er alveg sjalfsagt. Erlend símskejtl Khöfn, 14- marz. Smyginn og tryggingar. Frá New York er símað: Stjórn- in hefir lágt Iöghald á enska póst- skipið Orduna, Er ástæðan sú, að skipverjar hafa orðið vísir að því að smygla til Bandaríkjanna bæði áfengi og kokaini. Níu menn af skipshöfninni hafa verið teknir fastir. Krefst stjórnln 10 þúsund dollara tryggingarfjár fyrir hvern mann, en 3 miHjónir dollara vill hún fá í tryggingu Barnaskemtun endurtekur Hvítabandlð vegna fjöida áskorána miðvikudag 19. marz kl. 8. — Til skemtunar: Smámeyjasönguf (frá 6 ára). — Afarskemtileg kvlkmynd. —- Egypzkur gaidur (skrautsýning). >Afbiýðissemln« (gamanleikur). — Aðgöngu- miðar á 50 aura fyrir börri, 1 kr. fyrir fullorðna, fást í Iðnó á þrlðjudag frá kl. 4—7 og mið- vikudag frá kl. 1 og við innganginn. Frá og meí 17. marz 1924 er brauðverð Alþýðubrauðgerðarinnar fyrst um sinn: Rúgbrauð Ya kr. 0.70 Smjorkökur kr. 065 Normalbrauð % — 0.70 Smjötdeigslengjur — 0.65 Franskbrauð x/i — °«70 Rjómakökur > — 0,18 Do Va — °-35 Smákökur — 0,06 Súrbrauð og sigtibrauð — 0.50 Jólakökur % kg. — 1.60 Sútbrauð Va — 0.25 Sódakökur */2 kg. — 1.80 Vínarbrauð og Boliur — 0.15 Tvíbökur i/a kg. kr. 1.50- -2.00 Snuðar — 0.12 Kringlur og tvíb. */a kg. kr. o-75 Reykjavik, 15. okt. 1924. Stjorn Alþýðnbrauðgerðarinnar. fyrir sklpinu, svo aö það megi halda áfram ferðinni. Franskt Aineríknián. Frá París er símað: Banka- flrmað Morgan í New Yotk tteflr lánað Frokkum 100 milljónir doll- ara. , Yextir af láninu eru 6 % p. a., og eiga Frakkar að endurgreiða alt lánið í gulli innan ársioka. Yerið er að semja um sams konar lán við Breta. Áhrifin af lántök- unni hafa þegar gert vart við sig, því að franski frankinn hefir und- aníarna daga stigið svo mjög á aðalkauphöllum heimsins, að þess eru engin dæmi um gjaldeyri helztu þjóða. Til dæmis fóll sterlings- pundið í gær í Paris úr 120 nið- ur í 97 franka. Frá Pýzkalandl. Prá Berlín er símað: Ýms íé- Umbúðapappír fæst á afgreiðslu Alþýðublaðsins með góðu verði. lög þjóðernissinna hafl birt sam- þyfct eina, þar sem þau skora á stjórnina að vísa á bug kröfu þeirri, sem var nýlega tilkynt um, að sendiherraráðið hefði aamþykt, að bandamenn taki aftur upp her- málaeftirlit með Pjóðverjum. Ríkísþingið feldi á mibvikudag- inn tillögu þá, sem fram hatði verið borin um, að kosning ríkis- kanzlara skyldi fara íram jafn- framt ríkisþingskosningunum 11. maí. Franska lánið. Helmingurinn af láni því, er Frakkar hafa fengið hjá Morgan, á að notast til þess að kaupa inn íranskan gjaldeyri.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.