Heimilisritið - 01.02.1948, Blaðsíða 6

Heimilisritið - 01.02.1948, Blaðsíða 6
Sem sé, dag einn varð Lampe Ijóst að hann átti dóttur, hold af lians holdi! Og hann skildi allt í einu þýðingu þess, — hann bar ábyrgð á þessu unga lífi og varð að sjá fyrir þörfum þcss. Það var laugardag einn um liádegisbilið að hann öðlaðist þenn'an skilning. Hann hraðaði sér heim frá sjúkrahúsi sínu, tók dóttur sína með sér og fór út í sveit. Þati voru þar nokkra daga. Telpan var þá fjögurra ára. Lampe læknir sagði hjúkrun- arkonunni upp vistinni og tók sjálfur að annast uppeldi litíu telpunnar. Ráðskonan hafði um- sjón með henni, þegar íæknirinn yann á sjúkrahiisinu, en annars voru þau feðginin alltaf saman. Er Larnpe læknir sat við að ■ semja hálærða tímaritsgrein um anr/hia phlegnionosci, kom litla stúlkan og krafðist þess að hann* færi í mömmuleik við sig, og Iiinn frægi læknir færðist ekki undan því. I sannleika sagt held ég að honum hafi þótt engu síð- ur gaman að leiknum en svart- Inerðu stelpunni sjálfri. Til allr- ar óhamingju komst Pave lækn- ir að þessu — og eitt kvöldið var því fleygt í kunningjahópnum, að Lampe myndi ekki \'cra með réttu ráði eftir dauða lconu sinn- ar. Þegar þessi fjöður var orðin að t’mm hæsnum í munni kjafta- 4 kerlinganna, kvað frú Vorby upp úr með það, að taka þvrfti barnið frá föðurnum og setja það á franskan telpnaskóla. „Hugsið ykluir bara“, sagði lnin, „ef liann skyldi nú allt, í einu verða vit- skertur fyrir augunum á henni! Aumingja barnið, að eiga hálfbil- aðan pabba!“ En við verðum að afsaka frú Norby með því, að hún þekkti ekki Lampe lækni persónulega og hlaut þess vegna að byggja álit sitt á sögusögnum annarra. Því þið vitið hvernig kjaftæð- ið þróast og eykst — þó að þið gefið auðvitað aklrei gaurn að slúðursögum. Svo lióf telpan skólagöngu sína. Hann hefði raunar helzt viljað kenna henni sjálfur fyrsta árið og láta hana byrja í öðrum bekk. En hann þóttist vita að hún myndi hafa gott af að umgang- ast önnur börn, þá hætti henni síður við að verða sérvitringur. Þess vegna lét hann hana fara í skólann þegar er hún hafði aldur til þess. í fyrstu fylgdi hann henni dag livern til skólahússins og sótti hana þangað, er kennslunni var Iokið. En einn daginn sá hann að hún hafði eignast nýja vin- konu, sem hún átti samleið með, og að hún var talsvert upptekn- ari af henni en föður sínum. Þá HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.