Heimilisritið - 01.02.1948, Blaðsíða 18

Heimilisritið - 01.02.1948, Blaðsíða 18
byglina að hinum ólöglega verknaði sínxim. Hún myndi neyðast til að trúa því, sem hon- um kynrii að detta í'hug nð segja henni. Hann inyndi gct a borgað henni álitlegar skaðabretur. Að vísu gat hann átt b. . á hættu að fá lmífsstungu i:m á milli rifja sinna einhverja nóttiná. En það yrði þá að taka því.------ Pyrst og fremst var að út- vega einhvern til að fremja verknaðinn. — Abdul þreifaði fyiir sér með lægni og fékk að lokuih ráðleggingu hjá einum fraaida sinna, sem óhætt var að treysta — að áliti Abduls. Þetta vaí Englendingur, sem eitt sinn hafði verið skikkanleg- ur sahib meðal annarra sahiba (hvítra mannaj á Indlandi, en var nú orðinn slunginn lásaupp- dýrkari; Englendingur, sem hlustaði með eftirtekt á fyrirætl- un Abduls og tók þegar að sér að framkvæma verkið. Allt hefði gengið vel, ef taug- ar Abdulds hefðu ekki bilað, er a holminn koiri. iÞegar Eriglend- íngurinn var að láta hendur sópa í búðinni, óttaðist Abdul skyndilega að allt myndi konx- ast. upp og gerði lögreglunni að- vart. Gimsteinn gimsteinanna — perlan — var komirin í hendur Englendingsins, þegar hann varð hættunnar var. Og hann hafði krafta í kögglum. Öll gatan lcomst í uppnám. Evrópumað- urinn barðist við lögregluna eins og ljón. Undurfögur ensk stúlka, sem átti leið þarna franx hjá, var næri'i oltin út úr tvíhjólavagn- inum í göturyskingunum og varð svo mikið um, að hún var enn náiöl og með tárin í augunlim, þegar hún kom heim í hótelher- bergið sitt. Loks varð Englendingurinn tekinn höndum. Hann kom þá auga á flatt andlit Abduls utar- lega í mannþrönginni, og kallaði glottandi til lians. ..Allt í lagi Abduí. Þig mun einhverntíma iðra þess að lxafa svikið mig. Eg skal muna þér þetta!“ Við rannsókn kom í ljós, að þjófurinn hafði ekkei-t verðinætt á sér, annað cn perluna. Rúbín- arnir og demantarnir höfðu fyrir- farist í ryskingunum í mann- þvögunni á götunni. Abdul hafði þannig tapað á gönuhlaupi sínu. Englendingurinn var dæmdur í fimm ára hegriingarvinnu. En Abdul slapp heldur ekki með öllu. Ranían var ekki svo skyni skroppin, að hana í-enndi ekki grun í, hvernig um lmútana var búið. Hún kom því til leiðar, að Abdul fékk rýting í bakið. Að vísu lézt hann ekki, en tilræðið og þær ógnanir, sem á eftir 16 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.