Heimilisritið - 01.02.1948, Blaðsíða 21

Heimilisritið - 01.02.1948, Blaðsíða 21
einu hári á höfði þínu í hættu, það veiztu. I>etta er ekkert venjulegt fyrirtæki, helclur al- veg sérstakt, stórkostlegt og fram úr hófi frumlegt. Eg er ekki einu sinni viss um, að það geti kallazt ólöglegt. Þetta cr að- eins hefnd, verzlunarbragð — snilldarbragð. — Engin hætta, — ekki nokkur hætta'b Hún var enn örlítið tortrygg- in á svip, en njaður hennar kom óttasvipnum burt af andliti hennar með því einu að brosa. Það var sjaldan, sem Abdul lét sjá sig í Bond Street-verzlun- inni. Hann hélt sig í einskonar glerbúri fyrir innan, þar sem hann sá án þess að vera séður. Monsieur Biron, hinn ungi, franski AppoIIo, hægri hönd Abduls, gerði honum viðvart, þegar einhver viðskiptamann- anna var óvenju gróðavænlegur að sjá. — En Abdul skauzt fram úr fylgsni sínu, án þess nokkur þyrfti á hann að kalla, þegar hin íburðannikla RoIIs-Royee bif- reið skilaði undurfagum hefðar- konu að verzlunardyrum hans, einn giaðan maídag-. Iíana langaði til að líta á einn eða tvo hringi; demantaskreytt armbandsúr, — hún var svo fög- ur, svo óvenjuleg, svo heillandi, og hún \dssi varla sjálf, hvað hún eiginlega vildi. Asamt Abdul reyndi monsieur Biron sitt til að gera frúnni til geðs. Hann dáð- ist að fegurð hennar með sjálf- um sér, í jafn ríkum mæli og hann fyrirleit og undraðist það, hversu lítinn kaupmennskuhæfi- leika lum hafði. 1 handtösku hennar var eng- inn skortur á seðlum, og liún borgaði án þess að prútta um verðið á þeim dýrgripum, sem hún að lokum keypti. Abdul brosti og snérist í kring um hana, og monsieur Biron hjálpaði henni að lokum upp í bílinn. Hann var hreykinn yfir því að hafa leitt athygli hennar að sér, og hann styrktist enn betur í trúnni á, að svo hefði vcrið, þegar hún kom aftur viku síðar. 1 þetta skipti keypti hún eld- spýtnahylki handa manninum sínum, og hið einlæglega bros, er hún sendi monsieur Biron, jieg- ar hún nefndi manninn smn, var næstum því ögrandi. Hún var á leið til dyranna, þegar bláu augun hennar veittu skyndilega óskipta athygli pcrl- unni, sem lá á flauelspúða sínum fyrir innan járnnetið. „Mikið óskaþlega er þetta fal- leg perla! Aldrei hef ég séð neina slíka!“ sagði hún Iágum rómi, eins og lmn hefði verið bergnum- in. „Já, þetta er fögur perla, ma- dame, ekki satt?“ anzaði monsi- eur Biron. HEIMILISRITIÐ 19
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.